Rit Mógilsár - 2013, Qupperneq 99

Rit Mógilsár - 2013, Qupperneq 99
Rit Mógilsár 27/2012 99 umfram lindifuru í yndisskógrækt. Tegundaval - niðurstaða í bili Miðað við markmið, land og markað er hlutfall birkis í gróðursetningu of hátt. Miðað við land sem býðst til skógræktar er hlutfall sitkagrenis heldur hátt. Stafafura og rússalerki falla hins vegar vel að markmiðum, mörkuðum og framboði á landi og því mætti hlutur þeirra í gróður- setningu vera meiri. Sérstaklega ætti að auka hlutfall stafafuru frá því sem verið hefur, þar sem rússalerki er í raun takmarkað við N- og A-land. Vegna markaða fyrir lífmassa ætti einnig að auka hlut alaskaaspar í gróðursetningu verulega. Hvatt hefur verið til þess að auka fjölbreytni í gróðursetningu og blanda saman tegundum, bæði út frá öryggis- og landslagssjónar- miðum. Í yndisskógrækt á það fullkomlega við en í framleiðslu- skógrækt getur mikil blöndun gert ræktun flóknari og þar með aukið kostnað og/eða dregið úr hagnaði. Í landgræðsluskógrækt getur blöndun dregið úr árangri þegar farið er að nota þriðju- eða fjórðu bestu tegund til að ná fjölbreytni þótt tegundin henti í raun ekki. Það eru m.ö.o. takmörk fyrir því hversu æskilegt sé að blanda saman tegundum í skóg- rækt og ekki víst að blöndun eigi alltaf best við. Við áætlanagerð í skógrækt þarf að taka ákvarðanir með tilliti til allrar lot- unnar, þ.m.t. hvaða tegundir og kvæmi séu líkleg til að ná settum markmiðum og að þörfin á auka- aðgerðum sé sem minnst. Því er nauðsynlegt að skógfræðingar séu vel að sér í þeim efnum, að þeir fylgist með rannsóknum og fari eftir niðurstöðum þeirra. Mest um vert er að þeir séu ekki að gera risastórar samanburðarlausar tilraunir, t.d. um það hvort virkilega sé rétt að sitkagreni drepist í sumarfrostum á flatlendi eða að rauðgreni og fjallaþinur þurfi í alvörunni skerm til að lifa af. Það er ekki nauðsynlegt að hver einasti skógfræðingur eða skógareigandi læri slíkar lexíur á eigin skinni. Enn síður ætti hann/hún að þurfa að læra sömu lexíuna oft. Notum að staðaldri bestu mögulegu tegund, besta mögulega kvæmið og bestu mögulega þekkingu. Kvæmaval – næstu skref Fyrir íslenskt birki, rússalerki, sitka- greni og alaskaösp er staða þekkingar hér á landi sú að við getum í flestum tilvikum verið nokkuð örugg um kvæma/klónaval miðað við landgerðir og landshluta þannig að viðunandi árangur náist í skógrækt. Staða þekkingar á stafafuru er lakari en fer batnandi. Hvað athyglisverðastur er árangur- inn af notkun rússalerkis úr 3. mynd. Hlutfallsleg gróðursetning eftir tegundum eins og hún var árið 2010 (Einar Gunnarsson 2011) og eins og stefna ætti að miðað við forsendur markmiða, landvals og markaða.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102

x

Rit Mógilsár

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Mógilsár
https://timarit.is/publication/1563

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.