Morgunblaðið - 03.06.2021, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. JÚNÍ 2021 63
Lausar kennarastöður
við Öxarfjarðarskóla,
Norðurþingi.
Öxarfjarðarskóli er heildstæður samrekinn leik- og
grunnskóli með um alls 50 nemendur.
Við leitum eftir umsækjendum í eftirfarandi stöður:
• Íþróttakennara í 50% stöðu.
• Leikskólakennara við báðar leikskóladeildir
skólans. Viðkomandi þurfa að vera áreiðanlegir,
samviskusamir og sýna lipurð og jákvæðni í
samskiptum og hafa gott vald á íslensku.
• Almenna kennslu á unglingastigi, 50%
• Almenna kennslu á yngsta stigi
Öxarfjarðarskóli er í nánu samstarfi við
Grunnskóla Raufarhafnar sem einnig er samrek-
inn leik- og grunnskóli með alls 9 nemendur á leik-
og grunnskólastigi. Nemendur þar sækja kennslu í
list- og verkgreinum, íþróttum og sundi í Öxar-
fjarðarskóla auk tónmenntar og tónlistarkennslu.
Skólarnir eru að innleiða uppeldisstefnuna
Jákvæðan aga og starfa eftir henni.
Lögð er áhersla á fjölbreytta, skapandi og sveigjan-
lega kennsluhætti, samvinnu og vellíðan starfsfólks
og nemenda.
Frekari upplýsingar veitir Guðrún S. Kristjánsdóttir
skólastjóri.
Sími 4652246/8925226/4652220
Tölvupóstur: gudrunsk@oxarfjardarskoli.is
Umsóknarfrestur er til 15. júní 2021
Norðurþing er öflugt sveitarfélag sem einkennist
af fjölbreyttu mannlífi og miklum sköpunarkrafti
manns og náttúru.
Hagfræðingar
60%5DGG":?DB;:A':;:+ 09@'&?:A DB;:A ;)D:%9A =C9@9% <0@BA,+:"@9% ?D% <0B0
#AD""0"H: 3<9@0 3 ?0%5DGG":?%3'9%- /:+5!%0"H: %9"9 2 ?;=AB9% ?2"9% ):""0 "3:+
%D+ 0+0'<0@BA,+:"@: !@ ?>ABA,+:"@9% ?;!B"9"0A:""0A-
Lögfræðingur
60%5DGG":?DB;:A':;:+ 'D:;0A 0+ =C9@9% '=@BA,+:"@: ?D% <DB9A #AD""0"H: 3<9@0 3
?0%5DGG":?%3'9%- .=@BA,+:"@0A 60%5DGG":?DB;:A':;?:"? ;050 (3;; 2 !@ #DA0 3#$A@+ 3
8A'09?"9% ?0%5DGG":?%3'0 3 &%?9% ?):+9% 0;):""9'2B?:"? 3?0%; ()2 0+ ?:""0 =+A9%
3<9@0)DA+9% )DA5DB"9% 3 ?):+: ?0%5DGG":?A>;;0A-
Helstu verkefni:
• Greiningarvinna og þátttaka í skrifum á skýrslum og ákvörðunum
• Söfnun gagna og tölfræðileg úrvinnsla
• Miðlun hagfræðilegrar þekkingar við rannsókn mála
• Samskipti við hagsmunaaðila
• )E+++H8H 4 $'-* %-&++1:82* ,+H-# 3H18>..0:,>=+:-2:+,:0, E ,G:': ;H<=-(':
• A$<*2>:8: E %E+++$8* 4 >-2>0?* ,H1,+H-#
Menntunar og hæfniskröfur:
• Meistarapróf í hagfræði
• Gott vald á aðferðum til hagrannsókna og notkun hugbúnaðar
við tölfræðigreiningar og úrvinnslu gagna
• Þekking á atvinnuvega- eða vinnumarkaðshagfræði er kostur
• Reynsla af greiningarvinnu og samkeppnismálum er kostur
• Góð greiningarhæfni og skipulögð vinnubrögð
• Frumkvæði við úrlausn viðfangsefna
• Hæfni í samskiptum og þverfaglegri samvinnu
• Geta til að vinna undir álagi
• Mjög gott vald á íslensku og ensku, í mæltu og rituðu máli
Umsóknarfrestur er til og með 25. júní 2021. "00H' ,+H-#' >- +41H@*0?:' =-E
01.09.2021-31.03.2022. Með umsókn þarf að fylgja starfsferilsskrá, kynningarbréf
og einkunnir úr grunn- og framhaldsnámi. Nánari upplýsingar veita Valur Þráinsson,
aðalhagfræðingur (valur.thrainsson@samkeppni.is) í síma 585-0700 og Karítas
Jónsdóttir, rekstrarstjóri (karitas.m.jonsdottir@samkeppni.is) í síma 585-0700.
Helstu verkefni:
• Ábyrgð á og þátttaka í úrlausnum samkeppnismála á fjölbreyttum sviðum
atvinnulífsins
• Greiningar á samkeppnisstöðu fyrirtækja
• Eftirlit og greining markaða
• Rannsóknir og gagnavinnsla
• Skýrslu- og álitsgerðir
• A$<*2>:8: E %E+++$8* 4 >-2>0?* ,H1,+H-#
Menntunar og hæfniskröfur:
• Kandidats- eða meistarapróf í lögfræði
• Reynsla af samkeppnis- og/eða stjórnsýslumálum
• Reynsla og/eða þekking á evrópurétti kostur
• Frumkvæði við úrlausn viðfangsefna
• Góð greiningarhæfni og skipulögð vinnubrögð
• Hæfni í samskiptum og þverfaglegri samvinnu
• Geta til að vinna undir álagi
• Mjög gott vald á íslensku og ensku, í mæltu og rituðu máli
Umsóknarfrestur er til og með 10. júní 2021. Með umsókn þarf að fylgja starfsferils-
skrá og kynningarbréf. Nánari upplýsingar veita Eva Ómarsdóttir, verkefna- og
teymisstjóri (eva.omarsdottir@samkeppni.is) og Karítas Margrét Jónsdóttir, rekstrarstjóri
(karitas.m.jonsdottir@samkeppni.is) í síma 585-0700. Öllum umsóknum verður svarað
að ráðningu lokinni.
Um Samkeppniseftirlitið
3H18>..0:,>=+:-2:+:' =F2<:,+ 1>' ,H18>..0: =F-:-+(89H 4 ,4@->F+:2><* H+G:00*24# 2H0?,:0,C
B=+:-2:+:' ,./-0H- G:' &;(#2><*1 ;:0?-*0*1 /< +H81$-8*0*1 E =->2,: 4 H+G:00*->8,+-:D G:00*-
gegn skaðlegri fákeppni og samkeppnishömlum og auðveldar aðgang nýrra keppinauta að
markaðnum.
Hjá Samkeppniseftirlitinu starfar fjölbreyttur hópur sérfræðinga sem hefur brennandi
E;*<H E ,H18>..0:,1E2*1 /< 0(- E-H0<-: 4 ,+H-#C 3H18>..0:,>=+:-2:+:' 2><<*- E;>-,2* E H'
,+H-=,1>00 %>,, =E: +(8:=(-: +:2 H' ,:00H ,.>00H0?: G>-8>=0*1D %-&H,+ 4 ,+H-# /< G:';H2?H
9H=0G(<: 1:22: G:00* /< >:08H24=,C 3H18>..0:,>=+:-2:+:' =588 G:'*-8>00:0<* ,>1 >:0 H= #11
=F-:-1F0?H-,+/=0*0*1 4 ,40*1 ,+(-'H-!/88: E E-:0* 6767C
www.samkeppni.is
Samkeppniseftirlitið áskilur sér rétt til þess að ráða á grundvelli auglýsingarinnar næstu sex mánuði eftir birtingu
hennar, sbr. reglur um auglýsingar á lausum störfum nr. 1000/2019. Við ráðningar hjá Samkeppniseftirlitinu er tekið
mið af jafnréttisstefnu og jafnréttisáætlun stofnunarinnar.
6E;; DA A0BA,"; 9% ?;=AF" 3 www.starfatorg.is-
6;0AB?<'9;B0'' DA 144*- .09" DA9 ?5)- 570A0?0%":"@: B73A%3'0A3+9"D$;:?:"?
!@ <'9;0+D:@0"H: ?;>;;0AB>'0@?-
Laus störf hjá Samkeppniseftirlitinu
BYGG býður þér til starfa
Véladeild
Óskað er eftir vönum vörubílstjóra. Framtíðarstarf
í boði. Góð vinnuaðstaða og tæki. Upplýsingar
veitir Guðjón S: 617-3000 – gudjon@bygg.is
www.bygg.is
BYGG byggir á 37 ára reynslu á íslenskum byggingamarkaði.
Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf. (BYGG)
hefur á undanförnum árum byggt yfir 3.000
glæsilegar íbúðir á almennum markaði. Fyrirtækið
hefur einnig byggt íbúðir fyrir Félag eldri borgara
og húsnæðisnefndir í Reykjavík og Kópavogi.
Hjá fyrirtækinu starfa nú um 160 manns og er
meðalstarfsaldur hár. Öll verkefni fyrirtækisins eru
á höfuðborgarsvæðinu. Hjá fyrirtækinu er öflugt
starfsmannafélag. Traust atvinna í boði.