Morgunblaðið - 03.06.2021, Blaðsíða 78
78 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. JÚNÍ 2021
Vagnhöfði 7, 110 Reykjavík | Sími: 517 5000 | stalogstansar.is
stalogstansar.is
Allt til
kerrusmíða
2012
2020
Það er mikið um að vera á íslenskum hlutabréfamarkaði þessa dagana. Magn-
ús Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar, er gestur Stefáns Einars Stefáns-
sonar í viðskiptahluta Dagmála þessa vikuna og fer yfir stöðu markaðarins.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Líflegur hlutabréfamarkaður
Á föstudag: Suðaustan og austan
5-13 og dálítil rigning eða súld, en
þurrt að kalla norðanlands. Hiti 10-
19 stig, hlýjast á Norðausturlandi. Á
laugardag og sunnudag (sjó-
mannadagurinn): Fremur hæg suðlæg eða breytileg átt. Skýjað að mestu og dálítil væta
af og til, en yfirleitt þurrt norðaustantil á landinu. Hiti 9-18 stig, hlýjast norðaustanlands.
RÚV
10.50 Heimaleikfimi
11.00 Upplýsingafundur Al-
mannavarna
11.30 Kastljós
11.45 Menningin
11.55 Gönguleiðir
12.15 Taka tvö II
13.10 Megas og Grímur
14.10 Skáldagatan í Hvera-
gerði
15.10 Hið sæta sumarlíf
15.50 Spánn – Portúgal
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Maturinn minn
18.12 Undraverðar vélar
18.26 Nýi skólinn
18.40 Lúkas í mörgum mynd-
um
18.50 Sumarlandabrot 2020
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Fimleikahringurinn
2020
20.45 Leigjendur óskast
21.10 Markaður hégómans
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Glæpahneigð
23.00 Framúrskarandi vin-
kona: Saga af nýju
ættarnafni
23.50 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.15 The Late Late Show
with James Corden
14.00 The Block
15.05 Life Unexpected
15.50 90210
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 The Block
20.10 Kokkaflakk
20.45 Jarðarförin mín
21.15 Venjulegt fólk
21.45 Stella Blómkvist
22.35 Manhunt: Deadly Ga-
mes
23.20 The Late Late Show
with James Corden
00.05 Love Island
01.00 Ray Donovan
01.50 Black Monday
02.20 Gangs of London
03.20 Síminn + Spotify
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
08.00 Heimsókn
08.10 Divorce
08.40 The O.C.
09.25 Bold and the Beautiful
09.45 Last Man Standing
10.05 Gilmore Girls
10.50 God Friended Me
11.30 Hestalífið
11.45 Friends
12.05 Tveir á teini
12.35 Nágrannar
12.55 Friends
13.15 Jamie Cooks Italy
14.05 X-Factor: Specials – All
stars
15.15 All Rise
16.00 Nostalgía
16.20 Temptation Island
17.05 Fréttaþáttur EM 2020
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 Börn þjóða
19.35 The Titan Games
21.00 The Blacklist
21.45 NCIS
22.35 NCIS: New Orleans
23.20 Real Time With Bill
Maher
00.15 Brave New World
01.00 We Are Who We Are
02.00 Mr. Mayor
20.00 Sir Arnar Gauti
20.30 Fréttavaktin
21.00 Mannamál (e)
21.30 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta (e)
Endurt. allan sólarhr.
16.00 Gömlu göturnar
16.30 Gegnumbrot
17.30 Tónlist
18.30 Joel Osteen
19.00 Joseph Prince-New
Creation Church
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönduð dagskrá
21.00 Blönduð dagskrá
22.00 Blönduð dagskrá
23.00 Let My People Think
23.30 Let My People Think
24.00 Joyce Meyer
20.00 Að austan
20.30 Landsbyggðir – Oddur
Már Gunnarsson
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.03 Hádegið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Á tónsviðinu.
15.00 Fréttir.
15.03 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Hljómboxið.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Mannlegi þátturinn.
20.00 Sinfóníutónleikar.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
3. júní Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 3:17 23:36
ÍSAFJÖRÐUR 2:30 24:33
SIGLUFJÖRÐUR 2:10 24:19
DJÚPIVOGUR 2:35 23:16
Veðrið kl. 12 í dag
Fremur hæg suðlæg átt, skýjað og úrkomulítið um morguninn en bjartviðri norðantil.
Gengur í suðaustan 10-20 síðdegis sunnan- og vestanlands og þykknar upp með dálítilli
rigningu þar, hvassast syðst. Hiti 9 til 18 stig, hlýjast á Norðausturlandi.
Undirrituð sá nýverið
teiknimyndina The
Mitchells vs the Mach-
ines (2021) sem fjallar
um tilraun fjölskyldu
einnar til að koma í veg
fyrir að vélmennum
takist að útrýma mann-
kyni á jörðinni. Stuttu
síðar sá undirrituð
kvikmyndina Ready
Player One (2018) í
leikstjórn Stevens
Spielberg þar sem fólk
framtíðarinnar reynir
að gleyma ömurleika
aðstæðna sinna með því
að lifa sem mest í tölvuteiknuðum sýndarveruleika-
og tölvuleikjaheimi. Myndirnar tvær kveiktu sterk
hugrenningatengsl við hina íkónísku kvikmynd
The Matrix (1999) í leikstjórn Lönu og Lilly
Wachowski þar sem örfáar manneskjur í framtíð-
inni berjast gegn vélum með mikla gervigreind sem
hertekið hafa jörðina og halda mannkyninu í gísl-
ingu í sýndarveruleika. Næst á dagskrá er síðan að
sjá kvikmyndina The Truman Show (1998) í leik-
stjórn Peters Weir til að skoða hvort hún eldist
jafnvel. Það er eitthvað ótrúlega heillandi við þær
heimspekilegu vangaveltur sem snúa að því hvort
heimurinn sem við erum stödd í sé hinn raunveru-
legi, sanni heimur. Eins er áhugavert að skoða hvað
fær okkur til að vilja flýja raunheima og gefa okkur
blekkingunni á vald í sýndarveruleikanum.
Ljósvakinn Silja Björk Huldudóttir
Hugleiðingar um
sýndarveruleika
Töff Plakat Matrix.
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt
spjall og skemmtilegir leikir og hin
eina sanna „stóra spurning“ klukk-
an 15.30.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
„Jú er það ekki bara, það styttist
allavega í þessu sko. Það er nú
þannig, en þetta er ekki alveg búið
þannig að við þurfum svona smá
þolinmæði í viðbót,“ segir Víðir
Reynisson, deildarstjóri almanna-
varnadeildar ríkislögreglustjóra,
aðspurður hvort þetta Covid-
ástand fari nú ekki að verða búið í
morgunþættinum Ísland vaknar.
Sjálfur segist Víðir vera búinn að
kaupa sér miða á Þjóðhátíð í Vest-
mannaeyjum og viðurkennir að Ís-
lendingar hafi góða ástæðu til
þess að gleðjast í sumar þrátt fyrir
að við séum ekki alveg komin í
markið með veiruna. Viðtalið við
Víði má nálgast í heild sinni á
K100.is.
Búinn að kaupa sér
miða á Þjóðhátíð
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 9 skýjað Lúxemborg 20 léttskýjað Algarve 20 léttskýjað
Stykkishólmur 8 skýjað Brussel 27 léttskýjað Madríd 25 heiðskírt
Akureyri 14 léttskýjað Dublin 18 skýjað Barcelona 23 léttskýjað
Egilsstaðir 11 skýjað Glasgow 20 alskýjað Mallorca 23 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 10 léttskýjað London 24 skýjað Róm 24 heiðskírt
Nuuk 6 skýjað París 22 alskýjað Aþena 21 léttskýjað
Þórshöfn 11 alskýjað Amsterdam 26 heiðskírt Winnipeg 23 skýjað
Ósló 22 skýjað Hamborg 22 léttskýjað Montreal 24 léttskýjað
Kaupmannahöfn 19 heiðskírt Berlín 25 léttskýjað New York 23 heiðskírt
Stokkhólmur 19 heiðskírt Vín 21 heiðskírt Chicago 23 skýjað
Helsinki 21 heiðskírt Moskva 18 skýjað Orlando 30 léttskýjað
DYk
U