Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Síða 19

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Síða 19
Tíkar-Mangi Tangaverslun á Vopnafirði 1836. Brimhorn er húsið til hœgri næst höfninni. Teikning eftir Auguste Meyer úr leið- angri Paul Gaimards. Myndin er fengin frá Héraðsskjalasafni Skagfirðinga. viðloðandi í hartnær tvo áratugi, stundaði hermennsku, lærði að synda og að lokum varð hann vaktari, titill sem fylgdi honum eftir heimkomu um 1815.13 í Höfn hitti hann fyrir Hans Evertsen Wiurn, sonarson Hans Wiums sýslumanns. Sá var á svipuð reki (f. um 1777), kunnugur Magnúsi að heiman og tókst með þeim vinátta. Stundaði Hans síðar bamakennslu ytra.14 Af dvöl og tiltektum Magnúsar í Dan- mörku ganga ýmsar sögur, flestar að finna í safni Sigfúsar Sigfússonar og með þjóð- sagnablæ. Konungur var þá Friðrik 6. sem átti ítrekað í stríðsátökum við Englendinga, en Danir höfðu reynt að halda hlutleysi í Napóleonsstyrjöldunum. Mest gekk á í svo- nefndum Skírdagsbardaga2. apríl 1801 þegar breskur floti undir stjóm Nelsons flotaforingja réðist á Kaupmannahöfn og aftur gerðu Bretar stórskotaliðsárás á borgina haustið 1807. Lauk þeirri viðureign með ósigri Dana sem urðu að láta flota sinn af hendi við Englendinga. í aðdraganda þessara átaka voru flestir ungir menn kvaddir til herþjónustu. Um þátt Magn- úsar er m.a. sögð eftirfarandi saga: Magnús var í Skírdagsslag og kvaðst hafa verið ragur fyrst en þegar hann hefði séð vini sína drepna við hlið sér hefði hann orðið sem vitlaus maður og eigi sinnt öðru en drepa sem flesta óvini sína. Sögn manna er það að hann væri þar álitinn hetja. íslenskur rnaður er Markús hét var skotinn nærri Magnúsi. Skotið tók af honum höfuðið og þeytti því fyrir brjóst Magnúsi svo blóðugt varð ljósleita soldátavestið hans. Þá varð Magnúsi þetta að orði: „Nú fórstu illa með vestið mitt, Markús minn.“15 í annarri orrustu segir sagan að Danir skutust á við ijandmenn sína sem krupu til að verj- Húsvitjunarbók Guttormsprófasts Þorsteinssonar á Hofi 1827, en Magnús og hann voru systrungar. lslenskarþjóðsögur ogsagnir. Sigfús Sigfússon. Ný útgáfa VIII, s. 63. íslenskarþjóðsögur ogsagnir. Sigfús Sigfússon. Ný útgáfa VIII, s. 341. 17
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.