Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Síða 23

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Síða 23
Tíkar-Mangi Fljótsbotn, líklega legstaður Magnúsar Pálssonar. Ós Gilsár lengst til hœgri. Ljósm. HG 24. maí 2004. það fjarstæða því ekki mundu menn eftir að nokkur maður hefði drukknað í ánni. Leið svo rúm vika en þá kom Einar Einarsson bóndi á Hrafnkelsstöðum til hreppstjóra með hest Magnúsar og greindi honum svo frá að Magnús Pálsson hefði drukknað í Gilsá. Hafði hann komið við á Hrafnkelsstöðum og beðið um fylgd út að ánni, en verið sagt að hún væri í hraðavexti og ófær og vinnumenn og hross austur á Gilsárdal þar sem verið var að smala saman fé. Ekki vildi Magnús þiggja boð um að doka við og varð úr að Kristján, gamall lágvaxinn maður á bænum, ýmist nefndur skessubani eða kiðufótur, fór gangandi með Magnúsi út að ánni til að sýna honum hvar hún væri oftast riðin. „Magnús hýddi í ána og fór hesturinn þegar á sund og Magnús af honum í ána, og svo tók Fljótið strax við. Kristján sá hann dálitla stund á floti, en svo hvarf hann með öllu“ sem og farangur hans og tíkin Dimmu-Netta sem sagan segir að setið hafí á hestlendinni.23 Fannst ekki tangur né tetur af Magnúsi þrátt fyrir talsverða leit. Hesturinn skilaði sér hins vegar og sagt er að annar af tveimur hvolpum sem verið höfðu í vösum hans kæmi sundblautur að Skjögrastöðum. Þannig lauk rysjóttri ævi Magnúsar Páls- sonar, þessa eftirminnilega fyrrum soldáts Danakonungs sem var 67 ára þegar honum var búin hin vota gröf. Þá hafði Jónas Hall- grímsson sem orti um Tíkar-Manga í Vallanesi ijórum árum fyrr hvílt í um það bil ár undir grænni torfu. Heimildir Prentadar heimildir Ebenezer Henderson. Ferðabók. Reykjavík 1957, s. 132. Einar Jónsson. Lífs- og æfisaga Magnúsar Páls- sonarll. Eptirséra Einar prófast á Hofi. Blanda IV. Reykjavík 1928-1931, s. 17-34. - Sama. Endurútgefin óbreytt í Geymdar stundir. Frásagnir af Austurlandi III. Um Sama, s. 31-32. 21
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.