Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Qupperneq 31

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Qupperneq 31
Byggðin sem hvarf vildi ekki fara fram úr Magga í þessu, heldur skyldum við standa jafnir um buxnaeign. Er ekki að orðlengja það, að jafnaðarstefna mín var að engu höfð og uppreisnin brotin á bak aftur, m.a. með fortölum Guðríðar í Vindheimi, en heita mátti að mér hrysi hugur við í hvert sinn sem ég fór í þessar buxur og var því fegnastur þegar ég hafði vaxið upp úr þeim. Marga flíkina hef ég eignast um dagana, en engan fatnað man ég betur en vandræðabuxumar sem þær góðu konur, móðir mín og Guðríður Hjálmarsdóttir, tróðu upp á mig með ofbeldi haustið 1932! Þegar minnst er á fjölskyldu Halldórs Asmundssonar og Guðríðar man ég svo langt að hafa heyrt talað um Ásmund í Vindheimi án þess að ég sæi hann nokkru sinni. Minn- ingin um Ásmund er helst sú að einhverju sinni vorum við böm að leik á götunni neðan við Bjarg og gengur þá sóknarpresturinn, sr. Jakob Jónsson, fram hjá á inneftirleið. Þarna voru fullorðnir nærri og létu þau orð falla að presturinn væri víst á leið inn í Vindheim að hitta Ásmund. Þetta festist mér í minni fjög- urra ára snáða. Ásmund þekktu auðvitað allir. Hann var býsna gamall að árum og bjó hjá Halldóri syni sínum og Guðríði. Síðar vissi ég að Ásmundur lá þá banaleguna. Ásmundur Jónsson fluttist yfir til Norð- fjarðar, að því er segir í manntali, árið 1899 með konu sinni Þórunni Halldórsdóttur og settust þau að í Vindheimi. Áður höfðu þau búið í Hellisíjarðarseli, en þar áður á Karls- stöðum í Vöðlavík. Þau voru þá um fímm- tugsaldur og fylgdi þeim hópur myndarlegra barna sem öll voru fullorðin eða vel á legg homin. Átti þessi stóri barnahópur eftir að setja svip sinn á norðfírska byggð svo og afkomendur þeirra í marga ættliði eins og nú er komið sögu á 21. öld. Má með sanni segja að þau Ásmundur og Þórunn í Vindheimi væru kynsæl hjón. Ekki fór hjá því að ég hafði talsverð kynni af bömum þeirra, því að þau voru flest á Norðfirði og á besta aldri þegar Elías Jónasson og Þórunn Björg Björnsdótíir, Vindheimi. Ljósmyndari ókunnur. Eigandi myndar: Sigrún Kristín Þorsteinsdóttir. ég fer að muna eftir mér. Þetta var glaðsinna fólk og alúðlegt, vel gert og félagslynt. Eg held að þessarar ættarfylgju gæti enn í dag, enda er það mín reynsla. Mér er sérstaklega minnisstætt, hversu Sigurjón Ásmundsson og Lárus Ásmundsson viku ævinlega góðu að mér drengnum, þegar ég mætti þeim á götu, að ógleymdum Þorleifi í Naustahvammi og Hall- dóri í Vindheimi. Prúðmennska og góðvild þessara manna stendur mér ljóslifandi fyrir sjónum. Það lof eiga fleiri skilið. En nú er komið að því að geta nánar fólks- ins í útparti Vindheimshúss, Elíasar Jónassonar og Þórunnar Bjargar Björnsdóttur og barna þeirra. Þessi tjölskylda er mér minnisstæð, þó ekki væri ég þar neinn heimagangur og þekkti fólkið mismikið. Þórunni Björgu þekkti ég bara í sjón, en Elíasi var ég snemma mál- kunnugur, enda var þeim pabba vel til vina og 29
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.