Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Side 34

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Side 34
Múlaþing Anna Aradóttir og Magnús Guðmundsson, Miðhúsi. Eigandi mynda: Skjala- og myndasafn Norðfjarðar. fyrir mér hvílík óskepna í mannsmynd Adolf Hitler væri, einræðisherra í Þýskalandi og var þá þegar fastur í valdasessi, þó ekki væri langt um liðið frá því að hann náði völdum. Mál sitt studdi Magnús upplestri úr Alþýðublaðinu og völdum orðum frá eigin brjósti. Eg er helst á því að þessi lestur Magnúsar hafi haft var- anleg áhrif á mig, svo vel man ég atvikið enn í dag eftir 75 ár. Nokkrum árum síðar, það var 1937, þegar ég var ellefu ára, reyndi Helgi á Hól, skósmiður og kaupmaður og hinn vænsti karl, að vekja athygli mína á ágæti nasismans með því að gefa mér eintak af málgagni Flokks þjóðemissinna (íslenskra nasista). Blaðið hét ísland og mun hafa verið vikublað. Þar skart- aði hakakrossinn þýski á forsíðu. Ekki get ég haldið því fram að sú andúð, sem ég hef lengi haft á orðunum „þjóðemissinni“ og „þjóðem- isstcfna" hafí kviknað í huga fákunnandi barns við það eitt að handleika nasistablað ellefú ára að aldri. Sú andúð varð þó fljótt til eftir að ég fór að hugsa um stjómmál og magnaðist, þegar okkur íslenskum fullveldissinnum, þ.e. andstæðingum aðildar að Evrópubandalaginu, var núið því um nasir að við væmm „þjóðem- issinnar“, e.k. rasistar. Það minnir á hversu skelfíleg orð geta verið og orðanotkun. Þá verður manni á að hugsa til skáldsins sem sagði. „Vei!“ um leið og það bannsöng ein- hver ónytjuorð. En víkjum nánar að fólkinu í Miðhúsi. Víst er að kreppan um 1930, sem auðvaldsskipulag heimsviðskipta neyddi upp á fátækt fólk á Islandi og vítt um veröld auðveldaði ekki Mið- húshjónum lífsbjörgina. Magnús tók til sinna ráða. Hann greip til þess að bmgga landa og selja sér til framfæris þvert gegn bannlögunum og var sekur fundinn um lögbrot. Þetta var auðvitað áfall, en hvorki yfírvöld né almenn- ingur tóku hart á þessu. Sýslumenn þessara ára vom ekki þekktir fyrir refsigleði. Nokkuð fymtist yfír kynni mín af Mið- húsfólki eftir að ég fluttist norður. Þó hitti ég Hjalta Magnússon stöku sinnum þegar hann var að læra netagerð á Akureyri og þótti góður verkmaður. María Magnúsdóttir hefúr 32
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.