Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Síða 42

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Síða 42
Múlaþing Hjónin Þórir Einarsson og Elísabet Bergmundsdóttir með börn sín. T.f.v. Elísabet Sigþrúður Bergmundsdóttir, Jóhann Ævar Þórisson, Guðbjörg Þórisdóttir, Guðný Þóra Þórisdóttir, Guðni Þórir Einarsson. Eigandi myndar: Guðbjörg Þórisdóttir. Jón Sveinsson á Ytra-Tröllanesi og Hinrik Þorsteinsson á Innra-Tröllanesi (síðar Sig- urður Hinriksson). Hvar mörkin lágu milli búsvæða Jóns og Hinriks veit ég ekki, en tún Hinriks náði að utan að læknum hjá Bjargi sem við kölluðum Fjóslækinn. Nýja Bjarg með Bjargstúni lá milli Fjóslækjar og Bjargs- lækjar sem skildi að tún Bjargs og Hruna. Utan við Hruna í flæðarmáli var Gata, bær Jóns Einarssonar og Kristjönu Jakobsen. Þá er þess að minnast að á árunum rétt fyrir stríð voru reist þrjú íbúðarhús með lóðarréttindum á gamla Naustahvammslandinu. Fyrst er að telja hús Þóris Einarssonar (Tóta á Stekk) og Elísabetar Bergmundsdóttur. Það stóð skammt frá Gamla Bjargi inn og upp þaðan, á landi Hinriks. Elísabet var systurdóttir Jóhönnu Björnsdóttur, konu Hinriks, og fósturdóttir þeirra hjóna. Helgi Hjörleifsson, sem kvæntur var Jónínu Hansdóttur Beck frá Sómastöðum, reisti sér hús á Hrunatúni rétt ofan vegar skammt utan við Bjargslækinn. Hús þetta var að stofni til sumarbústaður Bjöms á Bakka, og hafði staðið í Ingunnarveitunni í Ormsstaða- landi. Þriðja húsið, sem ég nefni og aðeins hafði lóðarréttindi, var hús þeirra Þorsteins Jónssonar og Sigríðar Elíasdóttur. Þau nefndu hús sitt Móakot, enda var stofninn í því húsi sumarbústaður Kristins Ólafssonar bæjarfóg- eta og mun hafa staðið í Skálateigslandi og kallaðist þá Móakot. Sé horft til 19. aldar er vitað að í Nausta- hvammi (Naustahvömmum) var landið stúkað niður i mörg kotbýli, fjögur býli em þar 1885 og kunna að hafa verið fleiri fyrr á öldinni. Sum þessara kota höfðu sín nöfn eins og sjá má í endurminningum Ingvars afa míns á Ekm. Hann nefnir m.a. Arabæ, sem trúlega hefur 40
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.