Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Qupperneq 46

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Qupperneq 46
Múlaþing húsum. Þama voru gjaman barnaljölskyldur, svo að barnaskarinn á Bjargstorfunni var oft stór, hópur leiksystkina ærið fjölmennur. Þótt krepputími bernsku minnar hafi þrengt að kjörum alþýðu manna, vantaði ekkert á að bömin væni lífsglöð og félagslynd. Leikvöllur okkar var nálega allt land milli ijöru og fjalls og bamaleikirnir býsna fjölbreyttir og oftar en ekki heimatilbúin spunaverk, en eitthvað mismunandi eftir kyni og aldri. Þegar minnst er á bamaleiki okkar væri vissulega ástæða til að gera því máli betri skil en hér verður gert. Það er frásagnarefni út af fyrir sig. Þegar til á að taka man ég ekki nógu glöggt að lýsa þessum leikjum svo vel sé nenra hvað mikið var um alls konar boltaleiki, smáboltaleiki sem kalla mætti, því leikur með fótbolta og handbolta var ekki mikið tíðkaður nema í skóla eða hjá Þrótti. En okkur skorti aldrei tilefni til leikja og afþreyingar. Sem leikvöllur er „Sandurinn“ (Ormsstaðasandur) mér ofarlega í huga, en hann myndaði fallegan sveig fyrir botni (jarðarins. Sandurinn var afbragðsgott útivistarsvæði og veitti margs Bjarg 1949. Eigandi myndar: Skjala- og myndasafh Norðjjarðar. konar möguleika til afþreyingar, einkum á vorin og sumrin. Innan við Sandinn var Leiran sem var heimur út af fyrir sig. A Leiranni gætti flóðs og fjöru. Norðfjarðará rann í far- vegi sínum sunnan megin hennar og árósinn nokkuð breiður og djúpur. Var árabátum fært inn undir Grænanes. Þegar ég fór að stálpast að ráði um og eftir fermingu og hafði ráð á skektu og bjargbát (með seglum) sem til- heyrði útvegi föður míns var það leikur okkar Guðmundar Björgúlfssonar (öðmm fremur) að róa á skektunni inn á Leiru, en sigla á bjargbátnum, ef gott var leiði, á fírðinum en aldrei langt undan landi og höfðum þá Bjargs- bryggjuna sem byrjunarreit og lokahöfn. Eitt árið, líklega sumarið 1941, hafði ég aðstöðu til að leika mér nokkuð á kajak, sem ég man ekki hver átti og hringsólaði á honum við Gúanóbryggjuna, og fleiri guttar komu við þá sögu. Færeysku skúturnar lágu mikið við bryggjuna og fylgdust Færeyingarnir með þessum kajakróðrum okkar. Þá kom það fyrir eitt sinn að mér varð á að hvolfa kajaknum og varð að grípa til sunds, enda var ég flugsyndur þá, hafði lært í sundpolli inni á Sandi og æft mig í sjónum þar og heima við Bjargsbryggj- una. Sundlaugin í Neskaupstað var þá enn ekki til, en sund lærði ég hjá Þórami Sveinssyni á Kirkjubóli (síðar á Eiðum) sumarið 1937. Ekki var ég mjög langt frá landi en á mann- drápsdýpi. Færeyingarnir lustu upp ópi, en létti þegar ég tók sundtökin og dró kajakinn með á sundinu upp í fjöru og varð ekki meint af. - En nú, þegar þessi endurminning er rituð eftir 68 ár, kann ég ekki lengur sundtökin eins og á sannaðist þegar mér var ráðlagt að synda mér til heilsubótar austur í Flveragerði fyrir þremur ámm! Annar útivistarstaður okkar barna og unglinga á vetrin var „ístjörnin“ innan við Vindheim. Fllutverk þessarar tjarnar hafði verið að sjá „frosthúsunum“ fýrir ís áður en tæknivædd frystihús komu til sögunnar. Þama myndaðist gott skautasvell. Þrátt fýrir lítil efni 44
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.