Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Qupperneq 53

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Qupperneq 53
Byggðin sem hvarf norðfirsku skipunum, að þau henti ekki mann- skæð slys. Um Gúanósvæðið er það að segja að þar reis fískvinnslustöð Samvinnufélags útgerð- armanna (SÚN) árið 1945, ári eftir að ég fluttist burt og settist að á Akureyri. Starfsemi þessarar fiskvinnslustöðvar stóð 19 ár og var þá ijölmennasti vinnustaður í Neskaupstað. Ogurlegar og mannskæðar náttúruhamfarir bundu enda á atvinnustarfsemi á gamla Gúanósvæðinu, sem í nærri hálfa öld hafði markað svipmót Norðfjarðar og Neskaup- staðar svo að um munaði. Frá snjóflóðadeg- inum mikla 20. desember 1974, þegar athafna- svæði Fiskvinnslustöðvar SÚN þurrkaðist út að mannvirkjum stómm og smáum, húsum og tönkum og það sem uppi stóð af húsum rnilli Gúanólækjar (innri) og Bjargslækjar - eftir þessar hamfarir hefur legið bann við búsetu og atvinnustarfsemi á svæðinu og nær raunar lengra inneftir og úteftir ströndinni, enda féll snjóflóð þar líka og var mannskætt. Um þetta má lesa í ítarlegum skýrslum. Eg bendi sér- staklega á grein eftir Hjörleif Guttormsson í ársriti Slysavarnarfélags Islands 1975. I þessum hamfömm fórust 12 manns, 5 sem voru að störfum í fískvinnslustöðinni og 7 sem staddir voru utar á ströndinni, í húsum þar eða á veginum. Það vildi til happs að fisk- vinnsla lá niðri snjóflóðadaginn. Ella hefðu tugir manna verið þar við störf. En nú hverf ég aftur til minna eigin minninga og bernskuupplifunar. Brotthvarf Norðmannanna breytti ýmsu í hverfinu. Stað- urinn var svipminni eftir en áður og fýrir mig persónulega var söknuður að burtför Alla, því að hann var skemmtilegur og uppátekt- arsamur og tók oft forustuna, af því að hann var elstur okkar. En hann gerði mér samt grikk sem ég var lengi að jafna mig á. Hann var höfuðpaurinn í því að ég var dæmdur til ílengingar, sem móðir mín framkvæmdi á mér. Reyndar var þetta í fyrsta og síðasta sinn sem danglað var í rassinn á mér fýrir meinta óknytti alla mína bemsku. En aðdragandinn var sá, að við systkinin og Alli í Gúanó vomm í berjamó. Þá bera þau það á mig að ég hafi pissað í berjafötu systur minnar, sem ég gerði ekki. Alli setti rétt í málinu og systur mínar báru vitni um að fatan hafi verið blaut og væri ekki öðm um að kenna en strákapörum mínum. Mamma tók þetta trúanlegt og hegndi mér fyrir. Þegar ég kom til Akureyrar í skóla 10 árum síðar var ég um tíma hjá Sigríði og Guðna á Hamarsstíg 1. Guðni var þá verk- stjóri við Síldarverksmiðjuna á Dagverðareyri. Framkvæmdastjóri hennar var Indbjör hinn norski og Alli Guðna ungur loftskeytamaður hjá Eimskipum. Þetta urðu vinir mínir og velgerðarmenn um áratugaskeið. Síðan kom annað fólk í Gúanóhúsið. Þar bjuggu í nokkur ár Engelhart Svendsen, vél- stjórinn snjalli, norskur að ætt, en hafði alist upp í Mjóafirði, og kona hans, Þórunn Ein- arsdóttir frá Hofi í Mjóafirði. Þau voru góðir heimilisvinir foreldra minna, og eitt árið höfðu þau kú í ljósi hjá okkur. Það kom fyrir að Þórunn mjólkaði kú sína spariklædd, því að hún var skartkona auk þess sem hún var vild- armanneskja eins og allt hennar fólk. Helgi Hjörleifsson og Jónína Beck bjuggu í risíbúð í Gúanó áður en þau byggðu hús sitt í Hruna- túni sem þau kölluðu Skálholt. Eftir Engelhart Svendsen réðst til Fóðurmjölsverksmiðjunnar maður að nafni Adolf Albertsson og stjóm- aði þar vélum og tækjum. Ekki man ég nafn konu hans og veit ekki hvort þau áttu börn. Hins vegar var hjá þeim fóstursonur, Kristján Júlíusson, þá ungur að árum og ungur maður að nafni Einar Guðmundsson, sem ég held að hafi verið bróðir húsfreyju. Fyrr á árum rakst ég stundum á Einar á fömum vegi. Við könnuðumst hvor við annan, heilsuðumst og skiptumst á orðum. Þetta var ágætisfólk, ættað af Vestfjörðum og notaði stundum orð og orðasambönd, sem ekki heyrðust fyrir austan. 51
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.