Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Side 67

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Side 67
Fombyggð í Norðfirði Fomleifaskráning fór fram í landi Nes- kaupstaðar sumurin 1993 - 1995 á vegum Safnastofnunar Austurlands. Skráðar voru mannvistarleifar í sveitar- félaginu sem þá hét Neskaupstaður, þ.e. í Norðfírði sjálfum og eyðibyggðunum Hellisfirði, Viðfirði og Sandvík. í framhaldi af skráningunni sýndu bæjaryfirvöld í Nes- kaupstað áhuga á að láta fara fram frekari könnun á byggðarsögu sveitarfélagsins með fomleifarannsókn. Bæjaryfírvöld fengu styrk til verksins frá Eignarhaldsfélagi Bmnabóta- félags íslands. Allur umframkostnaður var greiddur af bæjarfélaginu, en það hafði áður en að rannsókn kom gengið til sameiningar við nokkur önnur sveitarfélög og myndað Fjarðabyggð. Rannsóknin fór fram sumarið 1999 og hafði minjavörður Austurlands, fyrir hönd Þjóðminjasaíhs íslands, yfimmsjón með rannsókninni, en auk hans tóku þátt í verk- efninu Mjöll Snæsdóttir fornleifafræðingur hjá Fornleifastofnun íslands og Magnús Á. Sigurgeirsson jarðfræðingur og sérfræðingur í greiningu gjóskulaga. Hyggðarsaga Litlar heimildir eru til um byggð í Norðfírði °g nágrenni til foma. í Landnámu em nefndir til tveir landnámsmenn á svæðinu, Egill rauði sem á að hafa numið Norðljörð og Freysteinn fagri sem á að hafa numið Sandvík, Barðsnes, Viðljörð og Flellisljörð.1 Norðljarðar er hins- vegar aðeins einu sinni getið í fomsögum og er það í Droplaugarsonasögu.2 Freysteinn fagri kemur aftur á móti einnig fyrir í Þorsteins sögu uxafóts.3 Þriðji landnámsmaðurinn er þjóðsagnapersóna, Barði að nafni, sem á að hafa numið land á Barðsnesi. Segir sagan að hann hafí í fyrstu byggt bæ sinn utarlega á nesinu þar sem nú heitir Bæjarstæði, en síðar flutt hann þangað sem Barðsnessbærinn stendur enn.4 Ekki er heldur mikið af sjáanlegum minjum ffá elstu tíð á svæðinu en töluvert af yngri búskapar- og sjóminjum, sérstaklega í eyðibyggðunum í Flellisfirði, Viðfirði og Sandvík, þar sem stórvirkar vinnuvélar numu aldrei land. Líklegt er að flest lögbýli á svæð- inu hafi staðið á sama stað frá upphafi. Flest vom þau í byggð fram á 20. öld og leifar fomra 1 Landnámabók. íslenzk fomrit I. bindi. Hið íslenska fomritafélag, Reykjavík 1986, bls. 306. 2 íslenzk fornrit IX bindi. Hið íslenska fomritafélag, Reykjavík 1950, bls 141, 158. 3 íslendinga sögur, Xbindi, 1947, Guðni Jónsson bjó til prentunar, bls. 341-370. 4 Bjöm Bjamason: Sagnakver II. ísafjörður 1903, bls. 67-75. 65
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.