Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Blaðsíða 70

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Blaðsíða 70
Múlaþing Yfirlitsteikning af bœjarstœðinu á Asmundarstöðum. Eigandi myndar: Guðný Zoega. Bæjarhóllinn er á vesturbakka lækjargrafn- ings sem nú er þurr. Efst á honum má sjá tóftir sem greinanlega eru yngri og byggðar á eldri mannvirkjaleifum. Oglögga veggi er að finna vestast í bæjarhólnum en annars eru merki bæjarins jarðsokkin og horfin. I lækjargrafningnum er einnig að finna leifar fyrirhleðslu og lítils afhólfs og er þar líklega um að ræða seinni tíma rétt eða jafnvel stekk. Um 20 m vestan við meintan bæjarhól er lágur hóll og snýr austur og vestur, u.þ.b. 15x10 m að stærð. Ekki er hægt að greina útlínur rústa á hólnum. Sveinn Olafsson í Firði ritaði grein um Asmundarstaði í Arbók hins íslenzka fom- leifafélags 1930 - 1931 og kemur þar m.a. fram að grafið hafi verið í rústirnar 1931. Ekki hefur greinarhöfundum tekist að hafa upp á frekari rituðum upplýsingum um þessa rannsókn umfram það sem segir í grein- inni. Þar stendur: „Við jarðgröft í 4 rústir á Asmundarstöðum 24. júní 1931 fundust órækar minjar byggðar, svo sem aska, viðarkol, hlóðir, bein, ryðmolar, boraður steinn o.fl. Var rannsóknin gerð að undirlagi þjóðminjavarðar.“12 I aðfangabókum Þjóðminjasafns era skráð 11 númer úr þessari rann- sókn sem í safnið komul8.7.1931. Þar eru sýnishom af ösku, við- arkolum og brenndum beinum, og einnig pottbrot úr klébergi, sótugt utan og með skoru í.13 Ekki er vitað með vissu hvar grafið var 1931. Reynir Zoéga á Norðfirði kom að Asmundarstöðum 1931 þegar verið var að grafa þar. Reynir var þá 11 ára gamall. Hann benti á síð- ast talda hólinn og sagðist muna eftir því að þar hefði verið grafið. Minnti hann gryfja hefði verið grafin í hólinn austanverðan og hleðsla sést austantil í henni. Ekki taldi Reynir sig muna eftir hinum stöðunum þremur sem nefndir eru í grein Sveins Olafs- sonar, svo hann gæti sagt frá þeim. Samkvæmt þjóðsögunni réðst til Asmund- arstaða prestur sem sagan segir að hafi verið draugssonur. Við fyrstu messu hjá honum hóf kirkjan, með söfnuði, að sökkva í jörðu en með snarræði tókst að vega prestinn við altarið sem dugði til að stöðva atburðarrás- ina. Nokkrar útgáfur era til af sögunni og í einni þeirra á draugur þessi að hafa kallast Asmundur. í öðrum útgáfum er hann ekki nafngreindur en staðurinn nefndur Ásmund- arstaðir og sagður kirkjustaður Norðfirðinga. 12 Sveinn Olafsson: Kirkjulœkur, Asmundarstaðir og Kirkjuból, Árbók hins ísl. fomleifafélags 1930-31, bls. 104, neöanmáls- grein. 13 Kristján Eldjám: Kléberg á Islandi, Árbók hins íslenzka fom- leifafélags 1949-50, bls. 50. 68
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.