Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Page 78

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Page 78
Múlaþing H ■pl 4§"0Ör ttttia t'!H\ vov Ígí-tttu^u^i \ Sjötti partur bókarinnar inniheldur nokkra útvalda sálma þess konunglega spámanns Davíðs I. Sálmur undir þessum nótum: - Til vinstri mynd afDavíð konungi, heldur á hörpunni. 1816 hjá Brynjólfi bróður sínum í Stöð, sem dó sama ár. Auðsætt virðist það, að Jakob hafí ritað þessa sálma handa séra Olafi sem þá hélt enn Kirkjubæ, d. 1765, og eftir hann hafi Ragnheiður dóttir hans fengið handritið, enda er talið að séra Erlendur ætti ýmislegt handrita. Þetta virðist staðfesta það sem hér er haldið fram, að Jakob hafi alizt upp á Kirkjubæ og hvergi gat hann lært betur að skrifa. Fyrir ár 1749 er Jakob kominn suður í Breiðdal. Það ár kvænist hann Ingveldi Sigurð- ardóttur í Jórvík Jónssonar, en móðir hennar hét Guðlaug frá Þorgrímsstöðum. Ekki er nú vitað hvað dró Jakob suður i Breiðdal. Verið gat þó að annaðhvort þeirra Jórvíkurhjóna hefði verið í ætt við hann, frá séra Eiriki Ketilssyni, því börn hans voru mörg og dreifðust. Þótt ekki sé það vitað nú, né heldur neitt um ætt þess- ara hjóna, en hér er, sem vani er, að hjúskapur binzt ekki á annað frekar en frændsemi eða þá mikinn kunningsskap í lengri tíma. Ef til vill hefur Jakob farið að Eydölum til náms, til séra Sigurðar Sveinssonar, en þeir, séra Sigurðamir, Ketilsson og Sveinsson, vom ljórmenningar frá Ólafi skáldi á Sauðanesi Guðmundssyni. Harðindin hafi síðan gert lærdómsvonir Jak- obs að engu, svo var séra Sigurður Sveinsson mikill óreglumaður. Þau hjón búa síðan í Jórvík og eru þar 1756, sem fyrr sagði. Þar í Jórvík er Steinunn dóttir þeirra fædd 1754, en ekki önnur böm þeirra, af þeim sem á legg komust. Hinu þráláta og langstæða harðæri, sem byrjaði 1742, lauk ekki fyrr en 1757 með stórfelli, og varð Guðmundur 76
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.