Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Síða 81

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Síða 81
Jakob söguskrifari Sjöunái partur bókarinnar hefur inni að halda sálma - andlegar vísur um dómsdag, upprisuna og eilíft Ííf eftir þetta. Til vinstri: Kristur á dómsdegi. Sennilega höfundarleg hugmyndafrœði. ættum við að metajafnmikils og það, sem ekki er heima, eða hefur ekki verið heima í langan tíma. Ljós- og litprentun á sálmabók Jakobs mundi vera fágæt heimilisprýði. Eg hverf aftur að sögubókunum, og þó sem í draumi, sem ekki er hægt að ráða. Fóru handritin úr landi, en urðu sögumar eftir? Fólkið kunni alltaf sögur. Sögur Jakobs voru ekki í Vopnaíirði, þegar ég var að alast þar upp. Samt var mér boðið að heyra sögur. En ég heyrði þar engar sögur. Þys lífsins var kom- inn til sögunnar, þessi einkennilega danska, sem skilur andann eftir, en selur og selur framleiðslu. Þess er þörf og það er tímanna tákn, en sagnamenntunin er horfín og kemur líklega ekki aftur. Getið nokkurra afkomenda Jakobs Eins og hér hefur komið frarn, komust 7 böm Jakobs og Ingveldar til aldurs. Gera má ráð fyrir því á þessum tíma að fleiri böm hafi þeim fæðzt, er ekki hati á fót komizt. Em 7 börn ærin ómegð, þar sem efni hafa verið lítil til að byrja með, og staðfesta lengstum í smærra lagi, enda hefur það orð farið af þeim hjónum, að þau hafi verið sárfátæk. Var þó þessi 20 ára tími, sem þau búa í Vopnafirði, eigi harðæra- tímabil, heldur þvert á móti, og sauðfé orðið geysimargt í Vopnafirði 1779, sem ráða má af annál Sveins lögmanns Sölvasonar. Jakob mun líka hafa bjargazt með böm sín að þeirra tíðar hætti, að hafa lítið, en nýta vel, og verið gæti að hann hefði haft aura upp úr skrift- 79
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.