Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Síða 83

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Síða 83
Jakob söguskrifari Hér hefiir víða komið fram Ingibjargamafn í ætt frá Jakobi, og em þó ekki öll talin. En Ingibjörg hét dóttir Runólfs Jakobssonar. Hún var tvígift í Skagafirði en átti að síðara manni Sigurð Andrésson, og bjuggu þau í Kjartans- staðakoti í Skagafirði, er séra Halldór Jónsson hélt Glaumbæ, en stutt er milli þeirra bæja. Halldór prestur fór að Hofi í Vopnafírði 1848 og árið 1854 fluttu þau hjón, Ingibjörg og Sigurður, til hans að Hofi. Það sögðu gamlir menn mér, að eftir að séra Þorgrímur Am- órsson kom í Hofteig, sem var sama ár og séra Halldór kom í Hof, en þeir vom systrasynir frá Bólstaðarhlíð, hefðu tekizt upp skemmti- reiðar úr Vopnafirði til Hofskirkju. Lítils hófs þótti kenna í þeim útreiðum og brennivín stómm við of í ferðunum. Hafði þá Sigurður dottið af baki á Smjörvatnsheiði og beðið bana af - þó held ég ekki samstundis, en líklega síðar af afleiðingunum. Það var 1855. Tókust þá af ferðimar. Þau Sigurður og Ingi- björg áttu þrjú böm, sem með þeim komu, og fór eitt vestur aftur. Jakob Sigurðsson bjó á Guðmundarstöðum og missti þar konu og öll böm (3) á einu misseri. Sigurður Sigurðsson, Andréssonar, bjó í Leiðarhöfn og Skálanesi. Hann átti Matthildi Sveinsdóttur frá Viðfírði. Þeirra dóttir var Hildur. Hún átti fyrst frænda sinn, Jósef frá Skógum Jósefsson, Hjálmarssonar, og vom þeirra böm Hilmar, nú í Strandhöfn, Sigríður, húsfreyja á Hámundarstöðum og Ingibjörg, húsfreyja á Bakka á Strönd (Skeggjastaðahreppi). Ekkert er mér kunnugt um aðra núlifandi konu er þetta sögufræga nafn ber en Ingi- björgu Jósefsdóttur á þessum slóðum í ættinni. Þannig binda þjóðhættimir kynslóðimar saman og maður sér glitra á þræðina langar leiðir í tím- anum. Jósef varð skammlífúr og átti Hildur síðan Guðjón bróður hans, og bjuggu þau í Strandhöfn góðu búi og vom vel metin hjón. Sonur þeirra, Jósef, býr nú í Strandhöfn. Bróðir hans, og sonur Hildar og Guðjóns, er Sigurður Jakob, bæjarfógeti í Olafs- fírði. Mikill fjöldí af afkomendum Jakobs fór til Ameríku á 19. öld. 1. -2. okt. 1967. Heimildatma ervíða getið: „ÆttirAust- ftrðinga ", manntalsbœkur, þingabœkur, Landsskjalasafn, manntöl o.fl. Greinin ásamt myndum af hand- riti sálmabókarinnar birtist í jólablaði Þjóðviljans 1967. Hér endurbirt með leyfi Arna Benediktssonar. I JH: ©OOO ÖOOO 060 ' Ljósmyndafkápu Melsteds Eddu, (SAM66) sem Jakob skrifaði og myndskreytti. Snorra Eddu handrítsemfór til Kanada með eigendum sínum á 19. öld. Örn Arnar lœknir og konsúll í Minneapolis og fjölskylda hans festu kaup á því handriti og fœrðu stofnuninni það að gjöfárið 2000. Handritið er varðveitt í Stofnun Arna Magnússonar eins ogfleiri handrit Jakobs. 81
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.