Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Blaðsíða 86

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Blaðsíða 86
Múlaþing fram á 18. öld. Þá var litið á ísland sem eitt svæði af mörgum innan danska konungs- ríkisins.5 Þær hugmyndir, sem ræddar voru um breytingar í atvinnumálum í dönskum og norskum sveitum, komu einnig fram á Islandi og voru í nánum tengslum við þær hagrænu hugmyndir sem menn gerðu sér ytra um hvað myndi leiða til sóknar og efl- ingar. Stærstu aðgerðimar voru á vegum hinna svokölluðu Innréttinga, allsherjarviðreisnar í atvinnumálum landsins um miðja 18. öld. Ahugavert er að sjá hversu svæðisbundin hagstjórnarstefnan var og hversu misjafnt það var hvaða hlutverki einstök svæði innan- lands, sem og innan konungsríkisins, áttu að þjóna.6 Ullarvinnsla og útflutningur ullarvara fyrri alda snerist einkum um þrennt; vefnað, prjónaskap og garnspuna. Á ákveðnum tíma- bilum var einnig nokkuð um að ull væri flutt út óunnin frá Islandi.7 Það er einkum vefn- aðurinn sem yfirvöld innanlands sem utan höfðu áhuga á að byggja upp og töldu að sóknarfæri fælust í. Nokkur áhersla var einnig lögð á garnspuna þegar kom fram undir lok 18. aldar. Þeir sem skrifuðu konungi um skoð- anir sínar á framfaramálum voru jafnan sama sinnis. Prjónaskapur var á jaðri áhugasviðs yfirvalda að þessu leyti, þótt hundruð þús- 5 Ole Feldbæk: Danmarks akonomiske historie 1500-1840. Hem- ing 1993. 104-105. - Ole Feldbæk: „Vækst og reformer. Dansk forvaltning 1720-1814“. Dansk forvaltningshistorie. I. Stat, forvaltning og samfund. Fra middelalderen til 1901. Kobenhavn 2000. 332-335. 6 Um þetta hef ég fjallað nokkuð í ritinu: Hrefna Róbertsdóttir: Wool and Society. Manufacturing Policy, Economic Thoughtand Local Production in 18th-century Iceland. Centrum för Dan- marksstudier 21. Gothenburg 8c Stockholm 2008. 369-380. Sérstaklega er Qallað um þróun ullarvinnslu á tveimur svæðum landsins, annars vegar á Suðvesturlandi og hins vegar á Norð- vesturlandi, sjá 229-357. Nánar verður rætt um ákveðna þætti varðandi Norðausturland hér aftar. 7 Hagskinna. 416-429. unda para af sokkum og vettlingum væru flutt út árlega, m.a. til notkunar fyrir hermenn konungs. Prjónaskapurinn lifði því sínu lífi áfram til hliðar við viðreisnaráform í vefnaði. Stofnun vefsmiðja kom fram sem eins konar allsherjarlausn í augum flestra sem skrifuðu um hagrænar breytingar og framfarir allt frá miðri 17. öld og fram eftir 18. öldinni. En þótt margir legðu orð í belg, leiddi það lítt til framkvæmda frá miðri 17. öld, þegar hug- myndir Vísa-Gísla Magnússonar voru lagðar fram, þar til um 1750 þegar Innréttingarnar svokölluðu voru stofnaðar til þess að standa að allsherjarviðreisn landshaga á íslandi.8 Á þessum tíma var löngum talið að prjón- lesútflutningur væri vandaðri frá sláturhöfnum norðan- og austanlands en frá fiskihöfnum sunnan- og vestanlands. En á tímum einokun- arverslunarinnar skiptust útflutningshafnir landsins upp eftir því hverjar meginútflutn- ingsvörur þeirra voru. Það birtist einnig í sérstöku verðlagi á útflutningsvörum þessara hafna allt fram undir 1776: prjónlesreikn- ingi og fiskireikningi. Ullarvörurnar voru almennt taldar verðmeiri austanlands og þóttu betri vara.9 Þessar vísbendingar vöktu áhuga minn á að kanna nánar ullarvinnslu á Austur- landi, svæði þaðan sem hagtölur og samtíma- heimildir staðfesta að hafi flutt út verðmesta 8 Gunnar F. Guðmundsson: „Inngangur“. Jarðabréffrá 16. og 17. öld. Utdrœttir. Kaupmannahöfn 1993. xix- xxxiv. - Hrefna Róbertsdóttir: „Aætlun um allsherjarviðreisn íslands 1751-52“. Landnám Ingólfs. Nýtt safn til sögu þess. 5. Reykjavík 1996. 29-54. - Hrefna Róbertsdóttir: Landsins forbetran. Innrétting- arnar og verkþekking í ullarvefsmiðjum átjándu aldar. Sagn- fræðirannsóknir 16. Reykjavík 2001. 24-41. 9 Sjá m.a.: Jón J. Aðils: Einokunarverzlun Dana á íslandi 1602- 1787. 2. ljóspr. útg. (1. útg. 1919) Reykjavík 1971. 393-396, 500-506. 84
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.