Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Síða 96

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Síða 96
Múlaþing Hólmar í Reyðarfirði 1874. Séra Jón Högnason á Hólmum i Reyðarfirði var sáfyrsti austanlands sem kom sér upp heimilisvefsmiðju á síðari helmingi 18. aldar. Hér má sjá ábúendur á Hólmum um öld síðar. Jónfór að fram- leiða vefnaðarvöru til sölu og voru sýnishorn af vinnu hans send til Kaupmannahafnar. Hann byrjaði starfsemi sína á Hallormsstað ogflutti hana með sér að Hólmum um 1779. Vitað er að hann lét vefa á sínum vegum í nokkur ár, en vefsmiðjan varð ekki langlíf. Um þetta leyti var farið að hvetja landsmenn til að stofna litlar vefsmiðjur á heimilum sínum, minni en þœr sem viðreisnaráform yfirvalda snerust um um miðja 18. öldina. (Þjms. NW 2373, Ijósm. Nicoline Weywadt) Eiríksson konferenzráð, háttsettur í dönsku stjómarskrifstofunum, sagði svo árið 1777 um áhrif framfaraleysis í ullarvinnunni: Tjónið, sem danska ríkið og Island hafa beðið af þessum vinnubrögðum um aldir, bæði í verði ullar og vinnu, nemur tunnum gulls. Þar við bætist, að megnið af þeim dúkum, sem fluttir hafa verið til Islands allan þennan tíma eru frá öðrum ríkjum. Þetta tjón er ómótmælan- lega ein af meginorsökunum til fátæktar Islend- inga nú.39 Orð þessi eru í samræmi við algenga sýn þessa tíma á efnahagsmál, þ.e. að stefna bæri að því að hvert ríki ætti sem minnst að flytja inn frá öðrum löndum og jafnframt að auka framleiðslu sína og fólksfjölda innanlands. Jafnvægi var lykilatriði, hvort sem rætt var um atvinnu, útflutning, mannfjölda eða stéttir.40 Aðeins tveimur árum eftir ferð Olaviusar, eða árið 1779, fréttist af fyrsta nýja vefstólnum austanlands. Það var hjá séra Jóni Högnasyni á Hallormsstað og má líta svo á að þar hafi verið um heimilisvefsmiðju að ræða. Jón var fæddur 39 Jón Eiríksson: ,,Forspjall“. Ólafur Olavius: Ferðabók. I. 80. 40 Sjá einnig nánar um hagræna hugsun á seinni hluta 18. aldar í Danmörku og á Islandi: Hrefna Róbertsdóttir: Wool andSociety. 90-93, 127-128, 225-227. 94
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.