Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Page 97

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Page 97
Vefarar og vefsmiðjur árið 1727 og var ríflega fimmtugur að aldri41 þegar hann lét vefa sýnishorn af þremur teg- undum dúka og sendi til Kaupmannahafnar til skoðunar og verðlagningar. Var vel tekið í tilraunir prestsins og hann hvattur til þess að þróa vefnaðinn áfram. Vefnaðurinn væri vel gerður og nægjanlega góður til innan- landsnota og það frambærilegur að almenn- ingur þyrfti ekki að kaupa erlend klæði hjá kaupmönnum.42 Þetta ár, 1779, flutti Jón Högnason að Hólmum í Reyðarfirði og var prestur þar og prófastur upp frá því. Stólinn mun hann hafa flutt með sér og látið vefa í honum þar. Hann lét ekki aðeins vefa til heimilisnota heldur einnig fyrir aðra gegn borgun. Um þremur árum síðar, um 1782, herma heimildir að búið hafi verið að taka stólinn sundur og ekki verið ofið í honum lengur.43 Hvaðan Jón fékk vef- stólinn eða fyrirmynd að smíði hans er ekki vitað né heldur hvern hann hafði sem vefara hjá sér. Guðmundur Pétursson í Krossavík, sýslumaður í Norður-Múlasýslu, var þó eitt- hvað tengdur tilraunum Jóns. Þess var getið í bréfi yfirvalda að ef vel gengi gæti Jón átt von á verðlaunum fyrir vefnað sinn.44 Nokkrum árum áður var byrjað á stöku stað að starfrækja litlar heimilisvefsmiðjur í sveitum þar sem oftnn var annars konar vefnaður en vaðmál en þó mun umfangs- minni starfsemi en í Innréttingavefsmiðjunum. Þetta var vefnaður byggður á aldagömlum handverksiðnum, taugerð og klæðagerð, sem 41 Þl. Hannes Þorsteinsson: Æfir lærðra manna. 33. (Jón Högnason prestur Hallormsstað og Hólmum, 1-3). 42 Jón Eiríksson: „Forspjall“. Ólafur Olavius: Ferðabók. I. 80. - Hrefna Róbertsdóttir: Wool and Society. 268-269. 43 Einar Bragi Sigurðsson: Eskja, söguritEskfirðinga. II. Eskijjarð- arkaupstaður, upphafbyggðar ogfríhöndlunar. Eskifjörður 1977. 73-74. 44 Lovsamlingfor Island IV. 1773-1783. Kjöbenhavn 1854. 531- 533. (Toldkammer-Circulaire til Sysselmændene i Island, ang. Garnspindingens Fremme. Khavn. 19/4 1780). Sýnishorn innfluttrar vefnaðarvöru frá 1756. Þessi efni voru flutt inn af einokunarkaupmönnum til verslunarhafn- arinnar í Hólminum við Reykjavík. Þetta eru sýnishorn ýmissa efna, mynstraðra og einlitra, úr lérefti og ull. Neðst til hœgri er ódýrasta ullarefnið, líklega rask, rautt, grœnt og blátt að lit. Hver alin kostaði 14 flska. Efni þessu líkt gœti hafa verið framleitt á Hólmum í Reyðarfirði. (ÞI. Rtk. Isl.Journ. A 2569, Ijósm. Aslaug Arna Stefánsdóttir). tíðkast höfðu í Evrópu um langan aldur.45 Eftir 1770 var það mat yfirvalda að hinar stóru vefsmiðjur Innréttinganna hefðu ekki skilað nægilegum árangri í útbreiðslu verkþekk- 45 Um verktækni og tengsl við evrópskan handverksvefnað, sjá: Áslaug Sverrisdóttir: „Kalemank og klæði. Um tæknileg einkenni á framleiðslu vefsmiðju Innréttinganna 1751-1803“. Arbók Hins íslenzka fornleifafélags 2002-2003. Reykjavík 2004. 5-30. 95
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.