Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Síða 108

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Síða 108
Múlaþing Iþróttamót á Borgarfirði eystra. Handboltaleikur stendur yfir. Eigandi myndar: Reynir Björnsson. ina. Þangað hafði verið safnað svefnpokum, sængurfötum og teppurn. Þeir Bjöggi og Sig- björn sváfu niður í húsi þeirra Önnu og Hall- dórs. Eftir að hafa þvegið okkur fórum við að leggjast til svefins og kom þá einhver með þá tillögu að best væri að poka þá stærstu og var það gert. Frarnan af nóttu var lítið sofið vegna áfloga og ýmis konar óláta. En flestir munu þó hafa sofnað dálítið undir morguninn. Um kvöldið og fram eftir nóttu var syngj- andi rigning og því ekki gott útlit með íþrótta- veður daginn eftir. Þegar líða tók á nóttina fór að létta til og um morguninn var komið besta veður og sólskin. Um morguninn kom það í Ijós, að einn svefnpokinn hafði reynst of lítill og var það okkar stærsti rnaður sem hafði sprengt hann utan af sér í draumi, sem hann dreymdi um nóttina. Þegar við sáum hvað veðrið var gott flýttum við okkur á fætur og fórum niður til þeirra Önnu og Halldórs og drukkum þar kaffi og mjólk eftir því sem hver og einn hafði lyst á. Samkoman átti að vera inn á Hofsár- bökkum og er þangað meira en klukkustundar gangur frá þorpinu. Við töldum víst, að okkur yrði ætlaður bíll til að fara á samkomustaðinn, en þegar til kom fengum við engan bíl, því að Vopnfirðingar þurfu að sitja fyrir þeim. En okkur var sagt, að við myndum komast á trillunum alla leið á samkomustaðinn ef við færum á flóði, því þá væri Hofsá það djúp, að bátar flytu á henni. Eftir að hafa snætt góðan hádegisverð á sama stað, varð það úr að við fengum Braga Haraldsson til að fara með okkur á trillu er hann átti. Arni Halldórsson fór einnig með okkur og var hann sá eini, sem hafði farið á bát inn eftir Hofsá, en það hafði hann aðeins farið einu sinni. Þegar að árósnum kom, leist okkur ekki meira en svo á að fara inn í hann, því straumur 106
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.