Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Síða 120

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Síða 120
Múlaþing þeirra Aðalheiður og vinnumaður, Frímann Bjamason. Þetta íbúðarhús laskaðist svo að það var ekki íbúðarhæft en fólkið sakaði ekki. Efst á hólnum við landamerkin stóðu tveir bæir: „Jaðar“ á „Framparti“. Þar bjó Jón Sig- urðsson og kona hans, Guðný Bjarnadóttir, og tveir drengir þeirra, Sigurður og Elís. Þar sprakk panelþil innan í stafninum. Fólkið sakaði ekki, en skúr var utan við húsið. Hann eyðilagðist. „Hátún“ var á „Útparti“. Þar bjó Guðmundur Pálsson og kona hans, Rebekka Einarsdóttir. Börn þeirra voru þrjú, Páll, Anna og Haraldur - sá sem þetta ritar. Þar var einnig gömul kona, Guðrún Jónsdóttir, 73 ára. Hún dó í snjóflóðinu. Þannig var ástatt í „Hátúnum“ þegar flóðið skall yfír að faðir minn var úti í fjósi, Anna nýfarin ofan af palli, móðir mín og Páll við suðurstafn baðstofunnar, en ég var í brók og skyrtu að reima að mér fyrstu dönsku skóna sem ég eignaðist, sat á rúmstokk í rúmi er við sváfum í, við bræður. Guðrún var sof- andi á móti mér í sínu rúmi. Þá dimmir allt í einu, ég heyri að móðir mín segir: „Þetta er snjóflóð". Eg veit ekki hvort ég hef staðið upp eða borist með flóðinu fram gólfið. Það seinasta sem ég vissi af mér var að ég kallaði á hjálp. Faðir minn og Anna mætast í bæj- ardyrunum og sleppa út áður en þær brotna niður. Þá er aðkoman þannig að móðir mín er umhlaðin braki, framþekjan og stafn allt í einni kös, Páll liggjandi á eldavél, ég er inni á palli og Guðrún í rúmi sínu. Ekki vissi ég af mér þegar mér var bjargað. Þegar Páli var bjargað var hann mikið brenndur undir annaná hendi. Eg heyrði talað um það hvað Bjama Jenssyni lækni hefði tekist vel að græða sár hans. Móðir mín var mikið rifin á höfði eftir nagla. Húsið „Efri - Jaðar“ var á „Framparti“. Hann var um það bil 60 metra frá klettarótum. Klettamir munu vera allt að 20 metrum á hæð. Geymslukofi stóð um 5 metrum nær klett- inum. Hann stóð, en húsið eyddist í ftóðinu. Þetta sýnir hraðann á flóðinu. Hús þetta átti Olafur Sigurðsson. Hann var staddur norður í Loðmundarfirði, í heimsókn hjá Sigríði systur sinni, konu Einars bónda á Sævarenda. Ráðs- konu hafði hann er Vilborg Nikulásdóttir hét, 67 ára. Hún barst ofan að „Fremri - Grund“, þar dó hún. Heiðarvegur til Fjarðarheiðar lá fyrir ofan Fjarðartún og fyrir ofan „Grundar“ bæina, „Jaðar“ og „Hátún“. Fyrir ofan veginn voru fimm íbúðarhús og „Efra - Hátún“ við mörkin. Þar bjó Einar Guðmundsson. Kona hans var Oddný Pétursdóttir og þrjú börn þeirra, Guðmundur Bekk, Þóranna og Hildur. Vinnukona var þar er Kristín hét. Eftir því sem Guðmundur Bekk hefur sagt mér, þá var hann 5 ára. Er hann var að fara með spólur til foður síns, sem var að vefa í vefstól undir palli, þá kemur Kristín ofan á hann í stiganum og lokið yfír uppgönguna, en þau komast út á flóðið. Þá er þakið brotið niður og Oddný og dætur hennar undir, en bjargast þó allar lifandi. Hús Sigmundar Matthíassonar var rétt út frá húsi Einars. Kona Sigmundar hét Ingibjörg og man ég eftir tveimur börnum. Það fór ofan af þessu húsi en fólkið bjargðist. Þar næst fyrir utan var bær Mikaels Gellissonar. Kona hans hét Kristíana og drengir tveir, Jón og Sigfinnur. Fullorðin dóttir þeirra hét Ingigerður. Þegar búið var að bjarga því sem bjargað varð, fór faðir minn að leita að bæ Mikaels og kom niður með baðstofuglugga. Þá leið þar öllu vel, nema eldavélin trekkti ekki. Rörið var Ingigerður Mikaelsdóttir. Ljósm.:Nicoline Wevwadt. Eigandi myndar: Ljós- myndasafn Austurlands. 118
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.