Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Síða 124

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Síða 124
Múlaþing Bakarameistarinn Jörgensen I kjallara Hótel Islands starfaði Jörgensen bak- arameistari. Arið 1882 féll vatns- og krapa- flóð úr Bjólfinum á húsið, sem skekktist allt og kjallarinn fylltist af vatni á augabragði. Fyrir snarræði nærstaddra bjargaðist Jörgensen úr kjallaranum, standandi upp á kassa á kjall- aragólfinu og mátti ekki tœpara standa. Þremur árum síðan féll snjóflóðið mikla úr Bjólfinum og bjargaðist Jörgensen bakari enn og aftur og í þetta skiptið einnig ásamt sínum nánustu. Fjölskyldan var heima við í húsinu Vingólfi er snjóflóðiðféll. Húsið gereyðilagðist og alltfólkið sem í því var sópaðist út á Leiru. Við illan leik gat bakarinn bjargaðfiölskyddu sinni. Það þótti kraftaverki líkast er eins árs dóttir Jörgensens flaut í vöggu út á Leiruna en bjargaðist afþeirri ástæðu að planki hafði rekist í gegnum vögguna og hélt henni á floti. Ofangreindur texti er úr bókinni Frá skipasmíði til skógerðar. Iðnsaga Austurlands, síðari hluti, bls. 74-75. Jörgensen ogkona hans. Ljósmyndari: Eyjólfur Jónsson. Eigandi myndar: Ljósmyndasafn Austurlands. að leita og grafa í snjónum og mörgum bjargað lifandi. Síðar fundust þau Markús apótekari sem bjó í „Vingólfí“ og Henrietta Thostrup; var hann í rúmi sínu undir húshliðinni sem án efa hefur rotað hann þegar í stað, en hún var í snjónum og fannst eftir 8 tíma með lífs- marki en lést þegar. Þeim Thostrup hjónum í hotellinu og Jörgensen bakara, ásamt þremur bömum og stúlku skaut með húsþökunum fram á sjó, en svo heppilega vildi til, að ijara var og komust þau því öll lífs af í land. E.m.7 var ég að hjálpa lækninum við sjúk- lingana; saumaði hann fyrst saman stórt sár á höfðinu á Sigurði Eiríkssyni og batt um mjöðmina á honum, sem bæði var særð og marin; Páll í Firði klemmdist millum heitrar suðuvélar og þekjunnar og brenndist mikið, en móðir hans Rebekka tognaði um lífið og klemdist að neðan. Hansen kaupmaður flutti hingað í skólann með konu, 3 börnum og 2 stúlkum og fékk stærri skólastofuna einnig Jörgensen bakari með konu, börnum og einni stúlku. Jóhansen flutti til mín. Sömuleiðis fylltust öll hin húsin, bæði af þeim sem kom- ust lífs af úr tlóðinu og hinum sem fiúðu úr húsunum á efri hluta Öldunnar. 19. febrúar Um nóttina var ekki mjög hvasst og eins um daginn og hríðarlítið, en um kvöldið gekk aftur í blindhríð. Var leitað að líkum og munum um daginn, en aðeins lík Geirm. sál. fannst þann dag; var hann klemdur út undir súðina á loft- inu á hótellinu fram á „Leirunni" Menn komu utan af V.eyri8 um morguninn og hjálpuðu til að grafa. Hjálpaði ég lækninum til að binda 7 Að líkindum á að lesa þessa skammstöfun sem “Eftir miðdag- 8 Véstdalseyri. inn”. 122
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.