Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Side 142

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Side 142
Múlaþing Eg undirskrifaður Vilhjálmur Marteinsson eignar bóndi á Ormarstöðum í Fellum innan Norður- múlasýslu kannast við og gjöri heirum kunnugt að ég hefl selt og með þessu afsalsbréfi sel og afhendi jarðyrkjumanni Mr. Brynjulfi Evertssyni Wium honum tilfullkominnar eignar landsnytjar ítak á heiði þeirri sem lyggur undir ofannefnda mína eignar og ábýlisjörð Ormastaði fýrir umsamið kaupverð 28 Spesiur eður 56 Ríkisbánkadali Silfur hvörier peningar mér afhendtir eru, og fyrir hvöria hér með qvitterast. Hið ofannefnda landsnytjar ítak innibindst i efiir skrifuðu. Arlegur heyskapur á 30 hesta í nefndri heiði fyrir ofan brír og í árum, þá svo rnikið hey gjæti ei í því plássi feingist, þá 12 heyhestar fyrir neðan brír. Arlega Fjallagrasatekja í sömu heiðifýrir 2 menn auk eigandans, hvarmeð og svofieyri nytsamleg grös í nefndri heiði til lækningar og litunar nefl.[inlega] svo sem Burmirót Brönugrös Ærupris Jafn- abróðir etc. Surtarbrand, hvörn Brynjúlfur hyggur vera I Sandár' farvegi fýrir innan Stórasandvatn eða víðar vera kynni má hann og með fullum rétti nota sér árlega, þó með því skilyrði að eg hafi helfming ábat- ans þar afi ef nokkuryrði. Sömuleiðis Stuðlabergý og hvað fleyra Míneralríkinu tilheyrandi, sem hann gjceti fiundið, má hann hagnýta sem þess réttur eigandi. Ennfremur höfðum við komið okkur saman um að ég láni honum húsrúm, afþiljað og lœst fyrir bækur hans, og árlega, svo framarlega hann þess þarfnist -flytji einn hestburð af bókum af Eskifirði hingað. Mót þessu lofar Brynjulfur mér að gjöra hjá mér ókeypis - árlega einn vikutíma eptir fremsta megni og vitsmunum - allan mögulegan Jarðarbóta með vatnsveitingum á Tún og Eingjar Túngarða Hleðslu, Þúfnasléttun, Maturtarœkt og Móskurði eitt eðafleira af þessu árlega sem ég kynni vilja af honum þiggja þann áqveðna tíma. Framan nefndt Jarðar ítak má Brynjulfur nota sér, og behalda því - ef hann gyrnist sína lífstíð út, hvar eptir það fellur til Jarðarinnar hvörs eign sem hún þá svo væri fyrir sama kaupverð sem nú var fýrirþað gefið. Afþessu bréfi eru 2 genpartar, hvar af eg beheld öðrum, en Brynjulfur hinum. Framan skrifuðu tilfiullvissu undirskrifa eg og innsigla þetta afsalsbréf mitt í nærveru undirskrifaðra votta. Ormarsstöðum 6ta Febr. 1841 Br.þynjulfur] Evertsson, Vilhjálmur Marteinsson. L.S. ' L.S. Sem vitundarvottar undirskrifa. Bjarni Bjarnason, Einar Einarsson. Upplesið fyrir manntalsþingsrétti að Asi í Fellum þann 6ta Maii 1841 vitnar C:F: Walsöe. Hér fýrir borgast þinglýsing með 36 jýrir bókarinnjærslu 12 og /2 plt. Afgift til kóngs 28 Til samans 76 Er sjötíu og sex skildingar sem borgaðir eru, ogfýrir hvörja qvitterast. C.F. Walsöe. ' Virðist ritað Sauðár. 2 Helst virðist vera ritað Staðlaberg. 140
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.