Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Page 145

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Page 145
Blóraböggull Fellamanna Stuðlaberg í Ormarsstaðaheiði, suðaustan íJyrsta hól að sunnan. Myndin er tekin 17. júlí 1990. Ljósmyndari og eigandi myndar: Helgi Hallgrímsson. Af frumheimildinni - bréfmu sem birt er hér að framan sést að Brynjólfur kaupir ekki land í Ormarsstaðaheiði, heldur nytjarétt í ýmsum landgæðum í heiðinni og er það í samræmi við það sem stendur í þætti Sigmundar Long að Brynjólfur keypti ítök en ekki land. I munn- mælum þróast það með tímanum á þann veg að hann hafi keypt Spanarhól (Spannarhóll, ritar Sigmundur Long)6 og býr þar að baki klausan í 3. kafla bréfsins urn stuðlaberg. Vel má vera að frændi Brynjólfs, Gísli Wium hafi reynt að fá ítökin endurgreidd og hefur þá þurft að kljást við þáverandi eig- anda Ormarsstaða, Hallgrím ríka Eyjólfsson sem bjó þar um nokkurt skeið 1850 - 1862 og var líka hreppstjóri Fellamanna um þær mundir (1852 -1861). Hann var talinn ágætur maður og hefir líklega leyst vel úr þessu fyrir Gísla, sem jafnan var heldur fátækur. A þá leið hljóða munnmælin, að i raun og veru hafí Gísli átt skilningi að mæta frekar en hitt, vegna þessara sérkennilegu ítakssamninga Brynjólfs. Eru það þá meðmæli með Brynjólfi að hann hafi þótt í mörgu mætur maður. 6 Svo prentað í Að Vestan II. Þjóðsögur og sagnir II. Akureyri Vilhjálmur bóndi Marteinsson er í sáln- aregisteri Assóknar um þetta leiti sagður „ góðviljaður“ og „greiðamaður“ en kunnátta „í meðallagi“. Brynjólfur er skráður til heimilis á Orm- arsstöðum í sálnaregisteri í marsmánuði 1842 lausamaður 42 ára „meinlaus og frómur, greindur í mörgu“. Bjarni Bjamason vitundarvottur er vafa- laust sá bóndi sem býr í Sigurðargerði 1836 - 1842 (sjá Fellamannabókbh. 61) hjáleigu frá Asi „ráðvandur og vel að sér“ segir í sáln- aregisteri Assóknar á þessum tíma. Talinn síðasti ábúandi á Sigurðargerði eftir Fella- mannabók ( Sjá Æ.A. 7337 og 14002). Hinn vitundarvotturinn Einar Einarsson er vinnumaður 38 ára á Ormarsstöðum í sókn- annannatali 1841 sagður „meinlaus og afar fáfróður“. Hann virðist aðeins vera þar þetta fardagaár. Grúskaranum hefír láðst að skrá upp úr hvaða heimild þetta er tekið, en yfírgnæfandi líkur eru á því að urn sé að ræða Afsalsbréfa og veðmálabók Norður - Miilasýslu, sem nær yfír árin 1819 - 1847. 1955. 143
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.