Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Page 146

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Page 146
Bréf frá síðustu öld Halldór Karl Halldórsson á Vopnafirði sendi til birtingar í Múlaþingi bréf sem Halldór Asgrímsson faðir hans sendi Gísla Helgasyni í Skógargerði árið 1963. Bréfið er að mörgu leyti áhugaverð sagnfrœðileg heimild. Það fjallar að hluta til um samskipti skáldsins Páls Olafssonar við föður Halldórs, Asgrím Guðmundsson, og uppruna Stjörnuljóðs II, sem Páll samdi og tileinkaði Asgrími. Að sögn Halldórs var Páll I bréfum til Asgríms berorður um /íkamleg málefni, og þó að hugsanlegt sé að orða/agið fari ef til vill fyrir brjóstið á einhverjum aflesendum Múlaþings látum við orð standa, -því Páll Olafsson skáld var engum likur og ekki þekktur fyrir aðfara í felur með skoðanir sínar. Stafsetn- ing bréfsins var löguð lítillega. Rannveig Þórhallsdóttir bjó til prentunar. Halldór Asgrímsson fæddist 17. apríl 1896 að Brekku í Hróarstungu, sonur hjónanna Ásgríms Guðmundssonar og K.atrínar Helgu Björnsdóttur, er síðar bjuggu í Húsey um hríð, en frá 1907 á Grund, Borgarfírði eystra. Hall- dór lauk Gagnfræðaprófi á Akureyri 1916 og prófí frá Samvinnuskólanum 1921. Síðan tók við farsæll ferill sem kennari, kaupfélags- stjóri, bankastjóri og alþing- ismaður. Halldór gekk að eiga Önnu Guðnýju Guð- mundsdóttur ll.júní 1922 og eignuðust þau fímm syni. Anna Guðný var dóttir Guðmundar Jónssonar og Þórhöllu Steinsdóttur sem lengst af bjuggu á Hóli í Bakkagerðisþorpi. Anna Guðný nam við unglingaskólann á Borgarfírði eystra 1909 - 1911, lauk prófi frá Kennaraskóla Islands 1916 og var við framhaldsnám í Danmörku sumarið 1921. Hún kenndi við barnaskóla og unglingaskóla Borgarijarðar eystra, sem og í Hjaltastaðaþinghá og starfaði sem skólastjóri barnaskóla Borgarljarðar í rúm tuttugu ár. Einnig kenndi hún við unglingaskóla og bama- skóla á Vopnafírði. Þau létust bæði í Reykjavík, Halldór þann 1. desember 1973 og Anna Guðný 20. nóvember 1978.' Hjónin Halldór Asgrímsson ogAnna Guðný Guðmundsdóttir. Eigandi myndar: Ljósmyndasafn Austurlands. Jólakort Héraðsskjalasafns Austfírðinga árið 1986. 144
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.