Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Side 149

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Side 149
Bréf frá síúustu öld ekki að segja frá, en sem lýsir því að pabbi hafði krafta í kögglum og snarmennsku á sínum yngri árum. En sagan er á þá leið að pabbi hafi verið niðri á Sðf.2 og var þar ásamt einum eða fleirum fielögum sínum niður ífiöru rjett hjá árabát, sem stóð í sandinum rjett fyrir ofan flœðarmál. Hafa þeir fielagar sennilega verið eitthvað kenndir, en þegarþeir eru þarna staddir kom maðurþar aðvífandi, að mig minnir allmikið kenndur, og veittist að fielaga pabba. Pabbi vildi ekki sinna þessum manni og því síður að hann hrektifielaga sinn. Ogþað skeðiþá að þá sem þessi náungi stóð hjá þeim með illu orðbragði og Ijet ófriðlega þá greip pabbi hann í öxl og mjöðm, hófhann á loft og henti honum yfir bátinn og kom hann þá niður á sandinn nokkuð flœrri hinum meginn við bátinn. Að sögnþessa manns, sem sagði Agústi og hafði sjeð á þá dáði hann ekki síður snarleikann en átakið sjálft, þvíþetta gerðist á styttri stund en tekur að segja frá. Sem betur fór meiddist maðurinn víst ekkert, en labbaði í burtu þegjandi og hið skjótasta. Jeg man að ætíð var glatt á hjalla þar sem pabbi var og heyrt hefi jeg haft eftir sr. Einari Jónssyni, að Asgrímur hefði verið með allra bestu og skemmtilegustu fielögum, bæði á ferðalögum og heimafyrir. Þú spurðir mig um móður mína og hafðir það eftir Birni á Rangá að Katrín mundi hafa dáð Asgrím, þegar hann var við vín, því meir sem hann var „ kenndari “. — Jeg veit ekki meiri fiarstæðu og augljóst að Björn hefir ekki þekkt foreldra mína sjerlega náið og því síður mömmu. - Þetta er þvífurðulegt rugl og náttúrlega sálfrœðilega algerlega rangt almennt talað. Mamma leit raunhæft á þau mál, gat vel liðið að menn smökkuðu vín, en vildi að slíkt væri í hófi og að menn aðeins not- uðu það í góðra vina hópi en í hófi. - Hvaða kona mun líka, sem ekki er vínkona og drykkjufielagi manns síns, og annarra, getur dáð mann sinn ofurölvi eða þótt minna sje? Hjónaband foreldra minna vargott ogfarsœlt, en hún vargreind kona svo kunnugir báru orð á milli, starfs- og búkona, sem ekki mun hafa látið sjer vel líka ef pabbi hefði eytt miklum tíma í dry’kkjuskap ogfiáreyðslu sem slíku fylgir ogfylgdi. — Hún var skapkona, en kunni mjög vel að stilla það ogjeg veit að hún hefði kunnað að taka á móti gestum pabba þegar þau bjuggu á Brekku, þótt þeir kœmu að heimsœkja hann undir áhrifum víns, eða og með vín, eða að pabbi kæmi kenndur heim með slíka menn. Pabbi mun hafa drukkið nokkuð, þegarsvo bar undir t.d. í kaupstaðaferðum og öðrum ferðalögum með góðkunningjum sínum, en aldrei mun hann hafa drukkið sig ófieran svo jeg hafi heyrt. Hann var hestamaður og átti góða hesta og á því sviði átti hann vafalaust sálufielaga svo sem Pál Olafsson og síðar Halldór Jakobsson og Guðmund á Litla-Steinsvaði og má ganga útfrá því sem vísu að pelinn hafi verið með íferðinni þegar þeir reyndu gœðingana um helgar. Pabbi mun því sennilega hafa oft átt vín á þeim árum, en eftir að jegfór að muna eftir mjer í Húsey þá man jeg mjög sjaldan að það vœri um hönd haft nema þá einstaka sinnum mjög lítið þegar uppáhaldsgestir komu svo sem sr. Einar Jónsson og á jólum man jeg eftir að pabbi gaf vinunum vínpela. - Eftir að við jluttum í Borgarfiörð var þetta enn þá minna, sem sagt heyrði til algerra undantekninga og þar man jeg aðeins eftirpabba örsjaldan hreifum og aldrei á síðari árum hans ogjeg vissi að mamma vildi hafa það svo og pabbi tók œtíð mikið tillit til hennar sjónarmiða og mátti vel gera það. Faðir bréfritara, Asgrímur Guðmundsson. Seyðisfirði. 147
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.