Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Qupperneq 158

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2010, Qupperneq 158
Múlaþing þessari miðaskrá hefiir Jón bjargað ómetanlegum, sögulegum heimildum, því að miðin eru nú óðum að falla í gleymsku, eftir að GPS-staðsetningar komust í notkun. Flest eru miðin til- greind með nöfnum og staðsett sem skurðpunktar tveggja meginstefna, sem höf. kallar útmið og suður- eða norðurmið, en þau vom miðuð (siktuð) í kennileiti á landi, eyjar og sker. Oft er þess einnig getið hvemig best sé að leggja fiskilínur á miðunum. Hitt er svo annað mál, að torvelt getur reynst fyrir þá sem ekki eru staðkunnugir, að fínna þessa viðmiðunarstaði, sem ekki eru allir á kortum. Jón hafði hug á að merkja miðin inn á kort og birta í bókinni, en það komst því miður ekki í verk. Jón er gæddur þeim óvenjulega hæfileika að geta ratað í niðaþoku eða dimmvirði, jafnt á landi og sjó, og kom það sér oft vel. Er engu líkara en hann hafi innbyggðan áttavita eins og fuglamir. Bók Jóns á Eyri hefur töluvert sagnfræðilegt og þjóðfræðilegt gildi, einkum fyrir sögu smábátaútgerðar á Austfjörðum, og hefúr þann kost að þar er nær öllu lýst af langri eigin reynslu. Þess má geta að lokum, að samhliða bókarsmíðinni fór Jón að læra orgelleik á níræðisaldri og spilar nú sálma og danslög fullum fetum. Það er ekki allra að fara í fötin hans. r Eg hef nú sjaldan verið algild Eg hef nú sjaldan verið algild er titill bókar um Önnu Mörtu á Hesteyri í Mjóafirði, sem Rannveig Þórhallsdóttir ritaði árið 2008, fyrir tilmæli bókaútgáfunnar Hóla (Guðjóns Inga Eiríkssonar) sem gaf hana út sama ár (280 bls.). Anna Marta var fædd 1929 og upp alin á Hesteyri og dvaldi þar næstum allan sinn aldur. Hún lést á sl. ári, skömmu eftir að bókin kom út, svo það vom síðustu forvöð að ræða við hana. Anna var fyrir löngu orðin þekkt fyrir sérstæðar, og að margra dómi furðulegar skoðanir og lífsviðhorf, sem hún var óspör á að láta í ljós. Nokkur viðtöl höfðu áður birst við hana í blöðum og tímaritum, þar á meðal í Glettingi 1992, en þjóð- frægð hlaut hún fyrst á níunda áratugnum, þegar Ríkisútvaipið: Rás 2, fór að bjóða almenningi að láta í ljós álit sitt á mönnum og málefnum líðandi stundar í beinni útsendingu. Anna nýtti sér það óspart. Síðan komu viðtöl við hana í útvarpi og sjón- varpi, og 2006 birtust margir pistlar hennar í Fréttablaðinu. Af henni spunnust furðusögur, mismunandi sannar, og því má segja að hún hafí orðið þjóðsagnapersóna í lifanda lífi. Höfúndur bókarinnar, Rannveig Þórhallsdóttir, er ung kona, fædd og upp alin á Egilsstöðum, bókmenntafræðingur að mennt, sem stýrði Minjasafni Austurlands um nokkurra ára skeið, nú gift og þriggja barna móðir á Seyðisfirði og stundar þar barnakennslu, en hefur fleiri járn í eldinum, situr m.a. í stjórn Utgáfufélags Glettings og ritstjóm Múlaþings. Bókin um Önnu Mörtu var frumraun hennar á því sviði, og verður ekki annað sagt en að hún hafi heppnast vel miðað við aðstæður, stuttan tíma og litla reynslu. Bókin er að stofni til byggð upp á viðtölum með upptökutæki á tímabilinu febrúar-ágúst 2008, með ívafi af umsögnum kunningja og vina. I því efni voru nágrannar Önnu á Brekku í Mjóafirði: Sigfús, Jóhanna og Vilhjálmur gamli drýgst, og veittu auk þess ómetanlega aðstoð við yfirlestur handritsins. Þessi tvöfalda heimildaöflun veldur því að endurtekningar em víða nokkuð áberandi, en frásagnir sjaldan verið algild lÆvisaga Önríu á Hesteyri 156
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.