Rauðka : úrval úr Speglinum

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1936, Qupperneq 12

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1936, Qupperneq 12
Rukkarahæli. 2) Þessir byltingatímar, sem vjer nú lifum á, hljóta að vekja hvern hugsandi íslending til andlegra umþenkinga og íhugunar um framtíð þessa lands og þessarar þjóSar. Hefir þegar verið reynt að hugsa um að segja og skrifa margt og mikið til þess, að ætla sjer að koma á margvíslegum umbótum, sem kynnu kannske að geta leitt af sjer vakning meðal ef til vill dugandi og skynberandi manna, er hugsan- Iegt væri, að gætu haft áhrif á tilkomandi kynslóðir. Hjer hefir þegar verið komið á fót mörgum hæl- um, og það síst að nauðsynjalausu, svo sem vitfirringahæli o. fl., og það sem nú ríður mest á — næst trúboðinu í Kína — er að koma upp þjóðkartöflugarði suður á Kartöflugarðsskaga og Stúdentagarði í Háborgíslenskrarmenningar. Elliheimili og sjóaraheimili hafa þegar verið reist. En það hæli, sem mest lá á að reisa, næst vitlausraspítalanum. er rukkarahæli. Þetta mál þarfnast engra skýringa, því hver heilvita maður hlýtur að sjá, hvílík mannúðar- skylda þessari þjóð í þessu landi ber til að líkna þessum nauðstöddu með- eða mót-bræðrum vorum. Sennilega eru þetta þó manneskjur eins og hinir, eða hefir ekki Drottinn líka skapað þá kannske?????? Eða hver er sá á meðal vor, að honum renni það ekki til rifja, að horfa upp á þessa aumingja hrekjast frá húsi til húss og vera alstaðar vísað á dyr — sumstaðar með ómjúkum orðum — og það stundum um hávetur, hvernig sem viðrar? Vjer viljum því fastlega skora á allar sannkristnar manneskjur með þjóð vorri, að gangast fyrir samskotum til þess að koma á þessu bráðnauðsynlega fyrirtæki. „Það er lakur skúti, sem ekki er betri en úti“, segir Sjekkspír. — Þetta þyrfti ekki að vera nema ómerkilegur skúr úr bárujárni, sem tæpast þyrfti að kosta meira en t. d. kvistur á húsi. Aðeins að þessir vesalingar ættu einhvers staðar höfði sínu að að halla, og fengju blífanlegan samastað, svo þeir þyrftu ekki að vera á almannafæri. Vjer efumst ekki um, að hver skynsamur maður, sem les ofanskráðan greinarstúf, muni sjá sjer fyrir bestu, að styrkja þessa tillögu. Sjekkspír sagði: „I dag mjer, á morgun þjer“, og rataðist honum þá satt á munn. Það er tæplega hugsanlegt, að svo vitlaus maður sje til með þessari þjóð, að hann vilji ekki eitthvað til vinna, að þessari plágu verði létt af þjóðfjelaginu, þar sem þetta líka er metn- aðarmál, því bæði Kínverjar og aðrar þjóðir myndu taka sjer þessa íslensku framtakssemi til fyrir- myndar. — En þetta þarf að gerast fyrir 1930. Virðingarfylst, H. C. Umbótasen. ófær. Hjelt jeg nú, að forstöðumaður fyrirtækisins .^tlaði að halda verkinu leyndu og opna ekki neitt til almenningsnota, fyr en alt væri klappað og klárt, og hann opnaði skurðinn eða veginn eins og hvern annan skurð eða samgönguleið, t. d. Kielarkanalinn, eða göngip gegnum Alpafjöllin, og þótti þetta snið- ugt. Það snjóaði mikið og loks stóð bíllinn fastur, en frá þeim stað, þar sem snjóbíllinn byrjaði sinn gröft, höfðum við farið fyrir utan skurðinn og vorum langt frá „Hólnum“, þegar alt stóð fast. Jeg tók það ráð, ásamt fleirum, að halda á stað gangandi upp á „Hól“. — Gengum við á bakka skurðsins okk- ur til leiðbeiningar og ánægju og undruðumst við mannvirkin og verksvitið. Loks komum við auga á dökka díla á snjónum langt í burtu og er við nálguðumst, virtist okkur mylnuvængir vera á hreyfingu hingað og þangað kring um einhverja þúst. Er við komum að þessum undrum, var stöðvun á skurð- greftinum. Ferlíkið, sem snjóbíll er nefndur, gerði skrúfu, en alt liðið, 20—30 manns, var að berja sjer upp á landsins kostnað. Jeg komst á „Hólinn“ um kvöldið, en austur aldrei. Fimm dögum síðar komst jeg heim, hangikjötslaus, búinn með nestið og hina dýru snafsa, en mjer fanst jeg þó hafa grætt á því, sem jeg sá af hyggjuviti, verklagi og framkvæmdum landa minna, og hvað sem hver segir, þá er þeim trúandi fyrir landsins fje. Sagt er, að 14. apríl eigi að opna skurðinn og má þá búast við hátíða- höldum í Ölvesinu og balli á Sandhól. * * 8
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.