Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1936, Side 16
Clemenfia praecox.
— Um hinn Heilaga Clemenfem, nær Hann Diöblinum úfvarpaðe. —
(Tón: Herrann út Púka hijfa rieð).
Æ, Lof sie Þier, Jón Þolláks Son,
Þig kiennum vier til hlijtar.
Á Þier er fest öll Þióðar Von,
það meigu sanna Ijtar.
Giörvallar skiepnur Skaparans
skijrt stá í Þijnu vallde,
giegn ærnu Giallde.
Eyð Rijkie Andskotans,
afklæð oss Syndar hallde.
Ó! Þú vors Buðlúngs blijður Þión,
Blessaður Þolláks Kundur.
Skiótt upp að Þijnum skiæra Trón
skrijður minn Sálar hundur.
Drijf Þú burt frá oss Diöbla fans,
dreissuga Lygðar Tarfa,
og íhallds Skarfa.
Af vegum Ofietans
til Eylijfs Náðar starfa.
Þeinkiande sátu í sveittum Móð
í Sal Þorskhöfuð Skielia,
ljslenzku þióðar Goðin góð,
giörðu Meiningar selia.
Inn ruddist þá sem ólmur Þiór
Úlfur í Sauða hiörðu.
Á brióst sier börðu
Hraustmennin höfuðstór,
og Hölum drápu að Jörðu.
Sá Hólófernes’ hóf upp raust
Heiptar Ulpu skakande:
Giefið mier óðar Orðið laust,
Yðvarr er sliór Talande.
Eg veit þú Bensi, bróðer Kiær,
um Bón þá ei mier syniar,
því skijrt þú skyniar:
Eg em bezt allra fær.
Eingvan það Höllda kyniar.
Sífellt beþeink mín Sál fróma
Syndinne frá þier banda.
Varaztu Semenz Verzlara,
vond dæmin þar til standa.
Þrálega pijna Fólk og fie,
fláráðum Augum gióta,
með Lymsku lióta.
Sofande í Syndinne —
Samvizkuna hryggbrióta.
Óttann beskrifa einginn má,
Afeingis gaus upp lylctin.
Upp lyptu sijnum augum þá
aller á Benediktinn.
Örvinglaðer fyrir utan spie
ángist fylltust og kvíða
um Bróðurenn blijða.
Miög snart fór mætur Cle-
-mens við Biörninn að stríða.
Illvættur þessi ört til sanns
ei mátti á þeim Stað blijva.
Frímerkiare vors Fósturlanz
fólið út náði hijva.
Blindfullum snarað burt var skiótt
Byrne Þiórsalafara, —
það held eg bara.
Það fær sá þeinkier liótt.
Þig skalt þú, Sál mijn, vara.
Clementi Lofgiörð kiyrium vær,
klár, sem út hrakte Fianda.
Umbun sijðar Hann frijða fær
í frómum Tijtans Anda.
Diöblum ei að því dámaðe
Dáðina er sijnde óringa
sá hristill Hringa.
Diöfulenn dustaðe
og dárlega nam beþvinga.
Af öllu þessu, Sál mín, siá:
soddan Lijð vegnar illa.
Varazt að guða á Vijtis skiá,
virztu æ Gieð þitt stilla,
Þolláks Son stóla æ uppá,
ódygðunum forkasta;
og helzt þier hasta
illum Afvegum frá.
Amen, Punctum og Basta!
(II. 5.)
12