Rauðka : úrval úr Speglinum

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1936, Qupperneq 22

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1936, Qupperneq 22
ekki korktrekkt mína skrifstofu, fyr en búið er að taka tvö eða þrjú sprúttskip á ný, .... þess vegna ætlum við nú að framfylgja bannlögunum með alefli í nokkrar vikur, til þess að eignast nægilega mik- ið af korki handa Stjórnarráðinu......„því korklaus stjórn er kraftlaus“, mundi Þórður kakali hafa sagt“. ----- „En ætli sparnaðarnefndin, með Hannes í broddi fylkingar, leggi nú ekki til, að ráðherrarnir verði bara tveir, þegar hún sjer, að það á að gilda öll þessi ósköp að korkhýða ykkur?“ „Kemur ekki til nokkurra mála“, ansaði hans excellenci. „Það ætti miklu fremur að fjölga ráð- herrunum upp í þrisvar sinnum þrjá, því eins og Ólafur sálugi pái sagði: „Að því fleiri gáfaðra manna ráð, sem saman koma í eitt, því klókari verða þau“. „Satt er orðið“, svaraði jeg, „en annars minnir mig, að þjer kenduð mjer þessa setningu dálítið öðruvísi, þegar jeg gekk til spurninganna hjá yður uppi í Borgarfirði“. — Hans hágöfgi hafði nefni- lega fermt mig einu sinni á duggarabandsárum sínum, og ber mjer að minnast þess með þakklæti, því það hefðu ekki allir prestar leikið eftir honum. — „Já, það getur vel verið, Eyvi minn, en þá var jeg bara simpill sveitaprestur. Nú er jeg orðinn æðsti prestur .... hm .... landsins, og verð að líta öðruvísi á hlutina en jeg gerði, meðan jeg var sa’k- laus sveitapoki; eins og við kölluðum kler’kdóminn á skólaárum mínum“. Mjer fanst nú, að jeg gæti ekki forsvarað það að tefja ráðherrann lengur, því jeg væri eigin- lega að sóa verðmætum þjóðarinnar, með því að halda honum uppi á snakki einni mínútu lengur. Svo stóð jeg upp og sagði: „Jeg segi nú eins og stendur í Sturlungu: „Innan lítils tíma munuð þjer aftur sjá mig“.“ „Nei, Eyvindur", sagði hans hágöfgi, „þetta stendur þó andskotann ekki í Sturlungu, að minsta kosti ekki í þeirri útgáfu, sem jeg á af henni“. „Nú-ú-ú, hvar stendur það þá?“ Forsætisráðherrann klóraði sjer í höfðinu um stund, og sagði síðan: „Því er jeg nú bara búinn að gleyma ............“. Eyvindur. Skipun opinberra nefnda. Frk. I. H. Bjarnason alþingismanneskja hefir borið á örmum sjer inn í þingið tillögu um, að setja konur í allskonar nefndir í ýmsum málum, sem þar eru talin upp. Af þeim lítst oss best á tollmál, því kvenrjettindakonur tolla aldrei heima hvort sem er, en hafa hins vegar gott vit á öllu þar að lútandi, ennfremur byggingamálin, sem gætu farið vel úr hendi rambyggilegum konum, eins móttökunefndarstörf, þar eru þær blátt áfram sjálfkjörnar, og voru líka að æfa sig að koma fram, ekki alls fyrir löngu, á skaut- um, sem bendir á, að ekki muni þær gjörsneyddar íþróttahæfileikum, og gætu því, ef til vill, verið góð- ar í Ólympíunefnd. En svo er tekið fram í tillögunni, að konurnar skuli vera færar, og er þar þarfur var- nagli sleginn í þær. Nú getur það komið fyrir, að konur, sem setjast í nefnd, er situr lengi, hætti að verða færar, m. ö. o. verði vanfærar, og er þá ekki annað að gera, en að hafa nægan fjölda varakvenna, er geti gegnt störfum fyrir þær, meðan þær eru að komast í klassa. Sem varatillögu má koma með, að láta ekki í nefndirnar nema sannprófaðar Vestumeyjar með hreppstjóravottorði, og skipa sjerstaka nefnd til að gæta þess, að þær hafi alla þar að lútandi pappíra í lagi. Milliþinganefndamaður Spegilsins. Vefarinn mikli frá Kasmír, bók Halldórs Kiljan Laxness’s heldur áfram að koma út, undir þolinmæði rjettvísinnar. „Tíminn“ telur hana svívirðilegustu bók, er út hefir komið á íslensku, og má af því ráða, að einhver ljós púnktur sje í henni. Vjer munum bíða með ítarlegan ritdóm þar til er bókin er öll komin út; ekki dugar að kasta til hans höndunum, þar sem hjer er um að ræða höfuðverk Halldórs, sem hann hefir gengið með árum saman. Þórður á Kleppi Spegilsins. 18
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.