Rauðka : úrval úr Speglinum

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1936, Qupperneq 30

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1936, Qupperneq 30
fá fyrir forvitnum lesendum vorum, ef vjer hummuðum skepnur þessar fram af oss, keyptum vjer nesti og ný gúmmístígvjel handa skrímslafræðingi vorum og sendum hann til þess að kíkja nánar á þessi náttúrufyrirbrigði. Vegamálastjóri — gamall vinur vor — Ijeði oss góðfúslega snjóbílinn, að fengnu samþykki hlutaðeigandi ráðherra, og bilaði hann aðeins fjórum sinnum á leiðinni austur að Þverá, enda var enginn snjór á jörðu, svo alt í alt mátti heita, að ferðin gengi slindrulaust. Flóaáveitu- nefndina höfðum vjer fengið til að gera háflóð í Þverá og leysti hún það verk, sem sín önnur, fljótt og vel af hendi. Fræðingur vor fjekk sjer til fulltingis tvo nefndarbændur austur þar, sem sannir voru að því, að þekkja skötu frá plokkfiski í sæmilega björtu veðri. Þessir þrír legátar vorir völdu sjer stað við ána skamt frá Auraseli, þar er Ögmundur bjó, sá, er flesta og besta gráu kettina skar niður í vötn þar eystra á 19. öldinni, og það svo rækilega, að grár köttur hefir ekki sjest á Suðurláglendinu alt frá hans dögum og til þess, er Guðbrandur kaupfjelagsstjóri fór að ganga þar um eins og grár köttur. Hjer setti fræðingur vor upp vopn sín og vísindaáhöld, en þau voru: gömul fallbyssa, sem Jörundur heitinn skildi eftir, af því hann þurfti að flýta sjer svo mjög frá Reykjavík forðum, ennfremur stjörnukíkir, er átt hafði Jón Árnason, og loks botnvarpa ein, sjerstaklega útbúin fyrir grunt vatn, ljeð af Júpíter. Er þeir fjelagar höfðu legið við ána þrjá daga og jafnmargar nætur, og ekki nærst á öðru en jökulvatni, sem þarna er að vísu óvenjulega kjarngott, tók að bera á ókyrleika nokkrum í ánni. Var stjörnukíkin- um nú miðað og sást skepna ein flatvaxin mjög, með börðum, sem líktust mest þeim, sem eru á skötu eða stjórnarhatti Tryggva Þórhallssonar; sáust börðin hreyfast til og frá í ánni. Var nú miðað fall- byssunni Jörundarnaut, er áður hafði verið hlaðin dýnamíti, hrossataði og þorskroði, en fremst hafði verið látinn silfurhnappur af Mývatnspeysu Jónasar bónda í Hriflu. Lokuðu menn nú augunum, kross- uðu sig og hleyptu af. Skalf þá Eyjaf jallajökull og önnur nærliggjandi fjöll; en kaupfjelagið í Hall- geirsey fór á rjettan kjöl aftur af hristingnum, en dýrið sjálft steinlá, eins og Klemens fyrir Gunnari. Var nú brugðið við skjótt og skrokkurinn halaður í land, og kom þá í ljós, að skepnan var úr trje ger og járnbent mjög, einna líkust stórri fjárhúshurð (Eisafjárhurð, mundi Moggi kalla það). Var hún í skyndingi flutt til Reykjavíkur og bíður nú vísindalegs dóms á Náttúrugripasafninu. Er fræðingur vor helst á því, að þetta sje fjárhúshurð frá Gunnari alþm. á Hlíðarenda, en Matthías fornminjavörður, er nýlega hefir mannast mjög ytra, vill meina að það sje trollhleri úr stórútgerð Njáls bónda á Bergþórs- hvoli. Eftir leiöarbók Skrímslafræöings Spegilsins. ATHS.: Það er rakalaus blekking, að fræðingur vor hafi skrifað grein þessa sjálfur, heldur hefir hann aðeins leiðbeint oss um notkun heimilda (sbr. skýrsluna um Hnífsdalsmálið). Posiulínshundur. ««,, „Haföi gull á hvítu trýni; — hundurinn var úr postulíni“. Þingvallanefndin hefir komið með tillögu um, að láta búa til postulíns-hund (canis postilionis) til minningar um 1000 ára afmæli Alþingis og hins íslenska lýðveldis. Moggi telur að þetta eigi að vera postulínsdiskur (catillus danicus), og er hel- víti fúll-páll, sem von er. En eins og hver maður getur sjeð, er það misskilningur hjá Mogga að halda, að svo rammíslensk nefnd hafi látið sjer detta í hug, að koma með svo þrældanska uppástungu, sem þessa. Eins og allir sigldir menn vita, eru postulínsdiskar á öll- um veggjum í hverju herbergi í danmörku, en hvergi annars- staðar í heiminum. — Því miður hefir sambandslaganefndinni láðst að geta þess sjerstaklega, hvort Islendingum sje heimilt að hafa postulínsdiska í híbýlum sínum; en þar sem það er skýrt tekið fram í sambandslögunum, að íslendingar skuli hafa 26
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.