Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1936, Page 33

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1936, Page 33
(III. 3.) Viðtal við hr. Ganymedes Porvaldsen. Vjer erum á morgungöngu suður á Frí- kirkjuvegi, eins og vjer gerum oft, og hittum hr. Ganymedes, sem kemur út úr Kvennaskólaportinu, og er auðsjáanlega ekki í neinu sunnudagsskapi, þótt þetta væri nú einmitt á sunnudegi. — Hv’an- skoti eruð þjer fúll, frændi, segjum vjer. — Gerið það fyrir mig, að vera ekki að tala við mig Moggversku, segir Gani, jeg er sannarlega ekki í því skapi að hlusta á hrognamál. — Nú, þjer eruð þó and- skotann ekki timbraður, sjálfur sprútt- tapparinn, og það í bannlandi? — Timbr- aður? Nei, jeg er nú yfir þann aldur, en mjer líður eitthvað álíka og ykkur, þess- um gjemeinu jarðarmöðkum mun líða, þegar þið hafið verið rösklega úti á lífinu. — Nú, hver nokksagt gengur þá að yður? Yður er alveg óhætt að segja mjer það, ekki fer jeg að kjafta því í Jónas, þó þjer kunnið að hafa gert eitthvað asnastrikið. — Það er heillegast, segir Gani, að jeg segi yður ævisögu mína í stórum dráttum, svo þjer skiljið alt til fulls. — Skítt, olræt, segjum vjer, en þó með því móti, að þjer stelið engu undan, eins og allir, sem segja eða skrifa ævisögur. — Jeg er ekki íslenskur merkismaður, skiljið þjer það, for fanen? segir Gani. — Fyr má nú líka vont vera, segjum vjer, og byrjið þjer nú í Seifs nafni, og verið þjer ekki langorður. — Já, það var nú einmitt hann Seifur, sem átti upptökin að öllu saman, segir Gani. Faðir minn var Tros. — Bærilega byrjar, segjum vjer, en, má jeg spyrja, hverskonar tros? Því eftir tönnunum í yður að dæma, getur það ekki hafa ver- ið steinbítur. — Hafið þjer aldrei lesið goðafræði, mannandskoti? spyr Gani. — Hvort jeg hef, sjálf- ur goðafræðingur Spegilsins! — Tros, skiljið þjer, var nafn á föður mínum, og hann var konungur í Trjóu. Einu sinni var jeg í fótbolta, sem oftar, þá kom einn arnarskratti og flaug með mig alla leið til Ólymps. — Nú, þá hefðuð þjer getað spilað fótbolta á Ólympsku leikjunum, segjum vjer, ekki hefði Er- lendur slegið hendinni við því. — Má jeg biðja yður að steinhalda kjafti, eða jeg hætti sögunni, segir Gani. — Vjer höldum kjafti, segjum vjer. — Jæja, mikið var. Mjer var nú ekki alveg ætlað að taka þar þátt í neinni sportidíótíu, heldur segir Seifur mjer, að jeg eigi að hella í hjá honum, þegar hann sje á fylliríi. En það var bara plata, því strax fór hann að renna ískyggilega hýru auga til mín, eins og þið til Symfoníuorkestur eða Odeonorkestur, en alveg hafði hún gleymt að spyrja Sigfús eða Laxdal að því, en þeir hlutu að vita það út í æsar. í blöðunum hafði hún lesið um egaliseraða bláþræði og rytmiskar línur og fleira, sem hún mundi ekki í svipinn. Nokkrum sinnum hafði hún heyrt Faustvalsinn og Garmen........ Best að fara að hafa vasaklútinn uppi við, því að nú var Drottningin að mjaka sjer hátíðlega inn á höfnina. Frú Blindskers tróð sjer út á Drottninguna strax og tök voru á, en hún varð að spyrja ein- hvern kunnugan um Jensen, því að hún hafði aldrei sjeð hann og ekki gat Jensen hafa þekt klútinn hennar, þegar hún veifaði. „Nej, der er vist ingen Jensen med“, sagði sá borðalagði. — Hamingjan góða. Og frúin fór heim án þess að láta sjer detta neitt í hug um listir á heimleiðinni. Frú Blindskers háttaði snemma um kvöldið, aldrei þessu vön. Bob. 29
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.