Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1936, Side 44

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1936, Side 44
Fánadagurinn. Bílar úr bænum venda, bifreiðastöðvum frá. Til Geira menn gráíugt senda, glerjum í töskur henda, — eitthvaÖ gengur nú á. Uppi á Álafossi ógurleg „Fest“ skal há5. Menn bögglast á bíl og hrossi, í brennivínslykt og hossi. — Tilefni þess skal tjá<S: Sigurjóns sæli bróÓir sigldi í forðum tíð hrognkels- um hálar -slóðir, höndluðu ’ann danir góðir, — ristu honum napurt níð. Fána Ijet fýrinn hanga, flaksandi í heila stöng. dani tók drjúgt að Ianga duluna til að fanga. — Orrustan stofnast ströng. Einar vill fjöri forða, fánann danskinum gaf. Dónar með digra borða, danska og Ijóta korða, hjeldu með hann á haf. Sigurjón mótið setti, svolítið hafði kvef. Ásjónan öll sig gretti, upp sig í loftið fetti krókbogið kónganef. Sigurjóns ungi andi er hjer á rjettum stað. Hann vinnur úr voru bandi vaðmálin óslítandi, — — það er nú svo með það. Berst hann við Bakkus Iaginn, bíður þar sjaldan tap. Hann fann upp fánadaginn, og fríaði með því bæinn við daglangan drykkjuskap. Á daginn tók drjúgt að líða, drykkjustúss gerðist frekt. Orvaðist æskan fríða, ástar magnaðist blíða, — eins og er eðlilegt. Þá heyrðist Sigurjón hóa á heiðarlegt sveita-par, sem ætlaði út í móa ógleði til að lóga; — ófrelsi’ er alstaðar. Bílar sjer burtu lauma, brennivíns þrýtur svall. Sigurjóns sálin nauma, söfnuðinn kveður auma. — Hann þjenaði þúsund-kall. Z. sjónafrelsisins, þegar fávísir ofstækisseggir steyttu hnefana móti andlegu frelsi hennar? Hún lagði niður skottið eins og barinn hundur og þagði. Jeg hefi samið esperantiska orðabók. Flestöllum hefi jeg kent esperantó. Jeg vakna kl. 8 á hverjum morgni og byrja þá að lesa eða skrifa esperanto í rúminu. Stundum les jeg Brjef til Láru spjaldanna á milli og safna úr því öllum orðunum. Kl. 10 klæði jeg mig, geng úti í eina klukkustund, iðka líkamsæfingar I. P. Yoga og baða mig upp úr creolsoda og chlor og baðtóbaki og allskonar undursamlegum lyfjum. Klukkan 12 jet jeg og held fræðandi fyrirlestra um esperantó til kl. 7. Þá fer jeg á rakarastofu og renni augum yfir dagsins pólitík. Að því loknu jet jeg. Eftir kvöldmat les jeg og skrifa esperantó, heimsæki kunningja mína og fræði þá um stjórnmál, esperantó, sálarfræði, dulspeki, háspeki, guðspeki, heimspeki, stjörnuspeki, bókmentir og tunglspeki og læt hugann fljúga á engilvængjum. Jeg hefi fullkomna þekkingu á náttúru fólks og kann alveg afbragðsvel að hegða mjer. Stundum segi jeg æfisögur mínar, mannkynssögur og veraldarsögur, og gæði fólki á draugasögum og biblíusögum og allskonar lygasögum, eða hermi eftir sjera Bjarna og ólafi. I því er jeg afburða snilling- ur eins og öllu öðru, sem jeg tek mjer fyrir hendur. KI. 1 legst jeg til hvílu og ligg andvaka til kl. 4 og held langar og snjallar tölur á esperantó og umsný heimskunni í speki. Því næst stekk jeg fram á gólf og baða mig hátt og lágt úr carbolvatni og munnvatni, til þess að vinna bug á óróleika holdsins. Seinni hluta nætur upptendrast jeg af fossandi eldmóði, sem lemur mig til að grípa penna og pappír og uppbyrja eitt vísdómsþrungið skrifirí, af því að innaní mjer hamast óviðjafnanlegur andi, guð eða djöfull, fyll- andi minn ótæmanlega heila af allskonar vitrunum og inspirationum, sem þeyta pennanum með 160 km. hraða eftir pappírnum í 3 klukkustundir. Jeg vakna kl. 8 að morgninum og byrja þá að lesa eða skrifa esperantó í rúminu. Stundum les jeg Brjef til Láru spjaldanna á milli og safna úr því öllum orðunum og svo framvegis. Þorbergur Spegilsins Þórðarson. 40
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.