Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1936, Side 56
Stýfingar.
Nú heyrist þaí frá þeim háu sölum
a'ð haliúnkarnir er sitja þing
ætli’ að skella af öllum hölum
og ætii aS stýfa hvern túskilding.
Að fást vi? stýfing er vo'Sa vandi
— hvort verSfesta eSa stýfa á. —
En Einar karlinn frá Eyrarlandi
viS allra skoSunum segir sjá.
Og þaS er sorglegt meS Svein í FirSi
hve sólginn hann er í stýfingar.
Hann væri öSIingur, ef hann þyrSi,
og ekki’ í fjárhúsi Jónasar.
Þeir segja’ að Ásgeiri á sama standi
og sje hann fús mjög til bræðralags,
en Tryggvi er ólmur á öðru bandi
og ekkert hillegur nú til dags.
Hver strammari er nú stýfing hátSur,
|seir stýfa orSið hvern hunda-skamt;
en margir þo!a nú minna’ en áður
svo menn geta’ enn orðið fullir samt.
Það gleður oss, sem að gugnir rólum
gegnum fsunnir að morgni til,
aö líta Áma frá Höfðahélum
meó heilan poka af Iífi og yl.
Þjer, synir Mörtu, jeg sje í anda
hvar sækir fram ykkar djarfa liS,
og jeg sje kófsveittan Brand að blanda
og bölvað fari’ ef hann hefir við.
Stýfðir kjélar og stýfðir lokkar
á stelpu hverri í hænum er,
væru’ ei klofháir silkisokkar,
siðferðið mundi sleppa sjer.
Á eitt í meinieysi’ jeg minna vildi
þá menn, er foragta dutl og stand,
að stýfður kjóll hann er gulls í gildi
og gríoar hentugur með í bland.
Frá stýfðum lokkum og stýfðum kjólum
með stýfðan tíkall, er sleginn var,
jeg geng með Árna frá Höfðahólum
tíl hallar Mörtu og brúka’ ’ann þar.
En þetta er aldeilis óþolandi
og aðferð mannanna dæmalaus;
jeg veit, að Einar frá Eyrarlandi,
hann endar hjerumbil rófulaus.
Z.
52