Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1936, Side 70

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1936, Side 70
Yngingar kvenna. Motto: Ekkert er einhliða. Jón Baldvinsson. Það lá óvenju vel á konunni minni einn daginn fyrir stuttu og hefir reyndar gert það síðan. Annars er hún reyndar æði oft nokkuð súr. Þessi skapbrigði hennar stöfuðu af því að hún hafði les- ið um hina nýuppgötvuðu yngingaaðferð amerísku prófessoranna Campbells og Collins, þar sem fyr- irheitið er gefið um það að kvenfólkið geti orðið ungt í annað sinn. — Jeg skal nú að vísu játa það, að mjer finst það ekki láandi þó eitthvað hýrni yí'ir kerlingaöngunum við þessar frjettir og satt að segja, fanst mjer þetta mjög ánægjulegt svona í fljótu bragði á að líta, því óneitanlega eru ungu stúikurnar meira aðlaðandi en þær gömlu. En við nánari íhugun sá jeg þó að fyllilega mundi sann- ast hjer það, sem Jón Baldvinsson hefir sagt, að hvert mál mundi hafa fleiri en eina hlið. Örfáar af skuggahliðum þessa máls ætla jeg að drepa á. Þegar jeg lít til kerlingarinnar minnar, sem talsvert er farin að skorpna, þá get jeg ómögu- lega neitað því, að gaman væri að fá hana unga í annað sinn, því að hún leit alls ekki sem verst út þegar hún var í blóma sínum. En þá mundi jeg líka eftir því, að á þeim tíma var hún talsvert fyrir það að halda sjer til og fylgjast með tískunni, og þá kom í hugann allir hattarnir, kjólarnir, káp- urnar, silkisokkarnir, andlitsfarðinn, hárgeiðslan og ótal margt fleira, sem ungu stúlkurnar gera nú kröfur til í svo ríkum mæli, og það fór hrollur um mig, er jeg setti þetta í samband við pyngjuna. Gamla konan var þó ekki orðin kröfuhörð í þessum sökum. Og svp var nú stóra málið, þetta með að uppfylla jörðina. Við erum sómasamlega búin að koma upp barnahópnum okkar og um viðbót ekki að tala eins og sakir standa nú. En nú segja þessi nýju vísindi, að þetta geti breyst. Ojá, ef ofan á allt ísladsbankafarganið ætti nú að koma það, að ný ómegð ætti að fara að hlaðast á okkur, þá fer mjer nú ekki að lítast á blikuna. Jeg held satt að segja, að það sje gott eins og það er og við búin að gera skyldu okkar í þessu efni. Jeg gat þess áður að mjer hefði litist vel á kerlinguna mína á meðan hún var í æskublóm- anum, en sá galli var á, að jeg var aldrei almennilega öruggur um það, að öðrum kallmönnum kynni ekki að gera það líka. Og ef sá fjandi ætti að endurtaka sig, þá held jeg kjósi það sem er. Að öllu þessu samanlögðu og ótal mörgu fleiru, er jeg þeirrar skoðunar, að sje þetta rjett, að farið sje að yngja kvenfólkið upp, þá ætti helst að vera innflutningsbann á slíkum aðferðum hjer, að minnsta kosti fyrst um sinn á meðan að peningamálin eru í þeirri óreiðu sem nú eru, eða þá að öðrum kosti að hafa þær takmarkanir, að aðeins megi yngja upp gamlar piparjómfrúr, því þar er þó að minnsta kosti sá möguleiki, að þær fari ekki frekar sjálfum sjer að voða eða verði öðrum til meiri ásteytingar í síðari æskunni en þeirri fyrri. Borgari Spegilsins. vor að trúa þeim betur, sem vjer þekkjum, en þeim sem vjer ekki þekkjum. Vjer höfum heldur ekki nokkra sönnun fyrir því, að þessi Eiríkur, eða hvern fjandann hann heitir, í Hambrosbanka hafi nokkuð betur vit á þessu máli, en þeir Sveinn gamli og Hannes, sem hjer eru kunnugir og rannsök- uðu þar að auki þetta mál samviskusamlega í einn eða tvo daga. Að vísu er það ekki óhugsandi, að Eiríkur kunni að hafa einhverja örlitla bankamálaþekkingu fram yfir Svein, að minsta kosti í nös- unum, en Sveinn er sennilega eldri og hefir þar af leiðandi meiri lífsreynslu og er auk þess eðlis- greindur kall og gætinn í kvennamálum. Og Hannes, sem er svolítil ljóstýra frá Hvammstanga, svona á borð við gömlu grútarlampana, hann færi áreiðanlega ekki að gjöra kjördæmi sínu það til skammar að vera að fleipra um svona mál, ef hann bæri ekki fult skynbragð á það. Að öllu saman- lögðu finst oss því sjálfsagt að vjer eigum að trúa þessum mönnum, og alls ekki láta kúgast. Þegar þetta er ritað, er alveg ókunnugt um hver úrslit málsins verða á þingi, en þau úrslit verða ef til vill kunn þegar þetta er lesið. En vjer höfum samt ekki vilja láta hjá líða að lýsa yfir vorri skoðun og tilkynna að vjer myndum hafa orðið Jónasi og Jóni Baldvinssyni bannmálsins sam- mála í þessu máli, ef vjer hefðum átt að greiða þar um atkvæði. Þjóðmálagasprari Spegilsins. 66
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.