Rauðka : úrval úr Speglinum

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1936, Qupperneq 73

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1936, Qupperneq 73
að segja , brennivínið hefi jeg sjálfur óljóst hugboð um, hvað sje — enda þótt æði munur sje hvort það er fínasta Álaborgar-pokaAÚti eða kompásblanda krydduð með blásteini. En það er þetta optochinin, hver þremillinn er það? Chinin veit jeg nú, að vísu hvað er, það er þetta, sem maður fær stundum í hár- ið þegar maður spanderar uppá sjálfan sig höfuðbaði hjá rökurum, en opto- chinin hlýtur að vera einhver sjerlega illkynjuð sort. Eða er það ekki eitthvað viðvíkjandi sjóninni — mjer finnst nafn- ið benda á það? — Jú, svarar Hannes — að því leyti, að maður getur orðið blindur af því. — Það getur maður líka með glans af brennivíninu segjum vjer, — og finnst oss óþarfi að hafa tvo slíka reagensa í sama lyfinu. — Jú, það er nú heili verkurinn, segir Hannes, — þú ættir að muna það frá því þú varst í skóla, að tveir mínusar gera einn plús. Þannig verður það einmitt í þessu tilfelli, að kindin verður helmingi betur sjáandi eftir en áður, og er það kostur. — Já, en var þetta ekki til að lækna lungun? — Jú, að vísu, en ekki spillir til þótt sjónin batni líka, eða hefirðu aldrei heyrt getið um lyf, sem eru góð við fleiru en einu? — Jú, atli maður þekki ekki bæði Brama og Volta- kross. En, hversvegna á að hafa snafsana þrjá?? — Það skal jeg segja þjer: Við fyrsta snafsinn verður kindin afar gáfuð og fjörug. Við annan fær hún Storhedsvanvid og við þann þriðja deyr hún og þá er það sem á að kasa hana. — Rjett segir þú hinn frómi, segjum vjer. Þá skulum við fara með það sama í apótekið — þú skrifar blaðið — og þaðan niðrá þing, og gefa þingmönnunum eftir forskrift kollega þíns — það er að segja snafs númer 1 og 3, því nr. 2 munu þeir tæplega hafa brúk fyrir. — Þá neyðumst við víst til að koma honum í lóg sjálfir, segir Hannes. — Ekki tjóar að skor- ast undan því þegar föðurlandið er annars vegar, segjum vjer. Alidýralæknir Spegilsins. Lögskýring. (V 5) Ýmsir hafa verið að álasa alþingismönnum og þó einkum forsætisráðherra vorum, fyrir það að láta kosningu til Alþingis fara fram á sunnudegi og það um hámessutímann, og telja slíkt brot á helgidagalöggjöfinni. Og óneitanlega er það vorkun, þó svo líti út fyrir þeirra sjónum, sem ekki eru því betur að sjer í lögum eða vantar fullan skilning á eðli laga. — Það er alveg rjett að helgi- dagalöggjöfin bannar helgidagavinnu og hefur auk þess sjerstök ákvæði til verndar því að guðs- dýrkun manna geti farið truflunarlaust fram. En þessi löggjöf hefir þó tvær undanþágur, og undir þau undanþáguákvæði verða þingkosningarnar að að koma og undir þau undanþáguákvæði hljóta þingmenn að hafa ætlað þeim að koma, því annars væri helgidagalöggjöfin brotin. En slíkt er með öllu óleyfilegt að drótta að alþingismönnum og þó allra síst að forsætisráðherra, sem auk helgidaga- lögjafarinnar er einnig vel kunnugur 3ja boðorðinu. Þessi undanþáguákvæði hljóða þannig: „.... þó má bjarga heyi í óþurkatíð og róa til fiskjar í ógæftatíð". Þetta eru smugurnar, sem verður að smjúga í gegnum, og skulum vjer hjer samkvæmt beiðni þingmanns Spegilsins skýra frá hvernig þetta getur orðið á löglegan hátt. Vjer skulum þá fyrst minnast forna spakmælisins, sem enginn hefur til þessa neitað, og eng- inn mun heldur hjer eftir neita, og sem hljóðar þannig: „Allt hold er hey“. 69
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.