Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1936, Side 74

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1936, Side 74
Ergo: Fyrst hold er hey, þá er líka hey sama og hold, og því fullkomlega rjett lögskýring að áðurnefnd lagaákvæði nái einnig yfir hold, og að því megi bjarga á helgum degi án saka. Nú þarf alls ekki að taka það fram, að á meðal kjósenda eru til dæmis margar holdugar konur, og yf- irleitt hafa allir kjósendur hold. Hinsvegar er það vitanlegt að þingmenn eru til þess kosnir, að bjarga kjósendum sínum, og þar sem eftir þessu er leyfilegt að bjarga holdi þeirra á helgum degi, þá verða auðvitað beinin að fylg'ja líka með, og þarf slíkt eigi skýringar. Með öðrum orðum, það er fullleyfilegt að bjarga kjós- endum með því að kjósa þingmann, þó að á helgum degi sje, og hvenær á deginum sem er. Hitt ákvæðið snertir þingmannsefnið sjálft, er það segir, að það megi róa til fiskjar. Með öðrum orðum, það má róa á helgum degi til þess að ná í þorsk. Nú viljum vjer ekki ætla neinum þingmanni það, að þeir sjeu þeir þorskar, að ekki sje fullkomlega leyfilegt og rjettmætt að kalla þá þorska, sjerstaklega þegar það er gert í góðum tilgangi. Ergo: Kjósendur hafa leyfi til að ná sjer í þorsk á helgum degi, með öðrum orðum, þeir hafa leyfi til að ná sjer í þingmann, og það jafnvel um hámessutímann. En eins og getið var um er þeta því skilyrði bundið, að það sje vond tíð. En hver getur neitað því að nú sje vond tíð? Hjer hefir verið bankahrun, flóð, læknauppreisn, brjálæðisþvaður og ótal margt fleira, sem er einkenni mjög vondrar tíðar. Ef menn svo að lokum ekki geta látið sjer nægja þessa lagaskýringu, sem sönnun þess að ekki sje hjer brotið á móti helgidagalöggjöfinni, eru menn beðnir að snúa sjer til forsætisráðherr- ans. En vjer efumst um að hann gefi aðra betri. Lögfræðingur Spegilsins. Harmagrútur. (V„ (Lag: Ever so Goosey.) Togarar reykvískir róa’ á HalamiS og róta upp fiski, fiski, fiski, fiski. Kveldúlfur, Alliance’ og fhalds gjörvalt lið og allskonar Grimsby-hyski, hyski, hyski, hyski. Síðan allir sigla til Englands gamla út og í þeim ferSum varpa frá sjer hrygí og sút. Lestar á heimleiS geyma Iegil, fleyg og kút me'Ö Ijómandi viskí, viskí, viskí, viskí. h Af Iengdinni’ á Ægi — sem á ÓÖni forÖum dag — ekkert var klipið, klipið, klipið, klipið. Legst hann á grynningar um lognhjart sólarlag, og lekur sem hripið, hripið, hripið, hripið. Ástæðu til þ ess óðar Moggi fann: Hann aldrei minna’ en sex mílur á vöku rann. (Eða kanske stjórnanda hann eigi’ of grunnfæran, aumingja skipið, skipið, skipið, skipið). Ekki er að furða, um okkar skólamál, þótt alþjóðin mjálmi, mjálmi, mjálmi, mjálmi. Og, þótt andans stórlaxar, með stútungs-rektorssál, í stjórnarráðið skálmi, skálmi, skálmi, skálmi. Til kallmannlegra stórræða einn köllun hjá sjer fann, sem kosið höfðu stúdentarnir öldurmann. En, að það er ekki einhlítt, vita allir nema hann: Aumingja Pálmi, Pálmi, Pálmi, Pálmi. I Árnessýslu er Magnús prúði enn þá yfirvald, atl ’ann nú hangi, hangi, hangi, hangi? Hann fór og lærði mannasiði fyrir ærið gjald, forsetinn strangi, strangi, strangi, strangi. Þar í sýslu heyrast firðar færa í tal, að fái ’ann bráðum áskorana-leyniskjal. Andskoti’ er hart að eiga ekkert skárra val. (Aumingja Mangi, Mangi, Mangi, Mangi). Sorglega’ er bær vor sagður auðæfanna án, einkum í vetur, vetur, vetur, vetur. Ef alt bregst má Knúturinn enn þá taka lán, (ef hann þá getur, getur, getur, getur). Valla er hætt, að hann verði að því seinn, þótt vafi sje, hvort stafar af því gróði neinn. En í hæjarstjórn þeir verða hrifnir — allir nema einn: Aumingja Pjetur, Pjetur, Pjetur, Pjetur. (Títuprjónar — 1930). 70
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.