Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1936, Page 94

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1936, Page 94
Alþingishátíðarljóð. <». Hví álpast allir lýíir eirðarlaust til og frá? Hví blakta fánar fríðir flaggstöngum miklum á? Hvert er öll hugró farin? Hver kann á slíku skil? Hví húrrar heili skarinn? Hvað skyldi standa til? Fólksins ferlega runa flykkist á torgin út. Bílar um strætin hruna blindfullir upp í stút. Til Þingvalla bráöbeint halda, þeir sem aÓ hafa rögg, I. með sykur frá SiIIa og Valda og svolitla portvíns lögg. Óvissuþokan þráa þyrlast frá augum mjer. Alþingið helga’ og háa hundgamalt loksins er. Þess vegna’ er þjóð á kreiki, þess vegna’ er umstangið, þess vegna’ er þanki’ á reiki, þess vegna’ er tilstandið. Þingið er þúsund ára, á þessu mátti’ eiga von. Aldrei rís einstök hára, Ólafur Friðrikssan. Manneskjur margar hera merki’ undir drep og slig; enda er víst um að gera að aímælið borgi sig. Okkur að óskum gangi alt þetta veislu-stand. Syng þú nú, sjera Mangi, sálm fyrir okkar land. Alafoss liggja línin Iangs og þvers yfir frón. Gúðbrandur gefur vínin, grásleppu Klappar-Jón. II. Þó sólin hún skíni á skaga og sjá og Skildinganesið og bæinn, brosir hún þjóðlegast Þingvöllum á, því þar á að halda upp á daginn. Og afmælisbarnið er brosandi milt og brjóstið er dillandi af kæti, og nú er það eitt sinn á æfinni stilt og ekki með prakkara-Iæti. Hver Iaut hefir velt af sjer vetrarins ís og vatnið er fágað og strokið; á völlunum tíguleg tjaldborgin rís með tjöldum, sem geta ekki fokið. Ólafar rjetta nú hver öðrum hönd, nú hvílir sig allskonar bræði. — Og útlendir togarar toga við strönd og taka þar fiskinn í næði. Stúlkurnar brosandi blikka af ást og bíða’ eftir langþráðum fundum; alt í kring hraunin og hagarnir sjást með heillandi, ilmandi lundum. Og templarar kringum sig kynlega gá, sem kettir í sólskini og vindi, svo hverfa þeir hurt þegar hinir ei sjá og hala upp tappana í skyndi. Á Alþingi horfa nú hávaxin fjöll og hugsa víst fleira’ en þau tala, en nýstárleg finnast þeim náðhúsin öll, sem nánustu þörfunum svala. Og öldungar horfa’ í það óhemju gjald, sem unglingar sóa’ og spenna. — En finni menn sprúttlykt við Felixar tjald, er það fjandanum sjálfum að kenna. ir því, nje sr. Sigurður — til þess var Goethe of veraldlegur —, heldur þula útvarpsins. Var sann- arlega vel til fundið að velja hana til þess arna, því fyrir þá ungu menn, er kunna að halda, að hún sje eintómt logn og blíða, var það einkar lærdómsríkt og getur ef til vill sparað mörgum ungum manninum aðskiljanlegar biðilsbuxnapressanir. Þarna hamaðist ungfrúin á verkum skáldsins, svo drundi í útvarpi voru, og oss datt í hug, að þarna væru bæði Mefistófelix og Götz von Berliching- en og Wilhelm Meister ölbruggari að berjast um Möngu, sem getið er um í Faust. Vorum vjer æði fegnir að geta hlustað á ósköpin í hæfilegri fjarlægð, fyrir tilstilli útvarpsins, án þess að þurfa að leggja líf vort og limi í hættu. Prófessor Alexander Spegilsins. 90
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.