Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1936, Page 114

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1936, Page 114
Sfjörnuspádómur. Árið 1935, sem sennilega fer nú bráðum í hönd, mun verða þjettskipað örlagaríkum tíðindum og viðburðum, sem varða þessa þjóð. Hefst það á því, að tungl formyrkvast hinn 19. janúar og verður nokkru síðar fullt. Hinn 1. febr. eða þar um kring, mun landslýður fara að dæmi tunglsins og munu þá höggvin ný skörð í fylkingar gútemplara og hjálpar þar ekkert akonítum eða endurreisn. Margir brugg- arar munu þá veðsetja tæki sín Búnaðarbankanum, en ofurselja sjálfa sig Kreppulánasjóði, og færa fram gildar sannanir fyrir því, að reksturinn hafi altaf verið með tapi, — bæði á fjármunum og mann- orði, enda sjeu bruggkerin svo úr sjer gengin, að þau sjeu rjettnefnd manndrápsbollar. Um þetta leyti gengur stjarna Páls Zóphoníassonar inn í hrútsmerkið, til mikils hagnaðar fyrir landbúnaðinn og ánægju fyrir ásauðinn. Þó veldur það nokkrum ruglingi, að á þessari ferð lendir henni saman við stjörnu Þor- steins Briem, sem þá er á leið úr steingeitarmerkinu, en stjarna Þorbergs á Hólum — þá í nautsmerki, eins og endranær — lendir á milli þeirra og möndulbrotnar. Verður hún eftir það dalandi stjarna. Um líkt leyti verður stjarna Eysteins að brölta upp í ljónsmerkið, en stjarna Jakobs Möller, sem þá verður á eftirlitsferð í sporðdrekamerki, slær um hana halanum og heldur þannig í hana eins og íhaldsstjörnu sæmir. En skömmu síðar kemst stjarna Hermanns í bogmannsmerkið eða Skyttuna, og gæti svo farið, að hann rjeði niðurlögum sporðdrekans. Gæti þetta haft dauðsfall í för með sjer, innan pressunnar — sennilega „gamallar konu“. Á miðju árinu missir stjarna Magnúsar Torfasonar í vogarskálamerkinu balansinn og hrapar niður í Meyjarmerki og formyrkvast þar. Skemmtanir munu aukast og barnsfæðing- um þar af leiðandi fjölga. Þessi tími verður blómatími fyrir góðgerðarfjelög, betrunarhús og leynifje- lög. Landbúnaðurinn mun hafa góða aðstöðu allt árið, og er það mest að þakka Kreppulánasjóði, sem engum mun detta í hug að endurgreiða einn eyri. Kemst hann sjálfur í vandræði og verður með nýjum bráðabirgðalög nefndur Hallærisstofnunin. Mjólkurlögin munu komast í fullt gildi, er stjarna landbún- aðarráðherra kemst í vatnsberamerki. Annars mun stjórnin oft eiga erfitt uppdráttar á árinu og virð- ist lítinn eða engan stuðning fá frá fimta flokks stjörnu Ásgeirs, sem mun verða að svingla til og frá í krabbamerkinu allt árið. Verða hreyfingar hennar svo óskipulagsbundnar og reikular, að stjórnin neyð- ist til að gefa út bráðabirgðalög um, að merkið skuli fyrst um sinn heita spurningarmerki. Ekki eru nein- ar horfur á, að ríkið græði neitt á dauðsföllum á árinu, því í fyrsta lagi mun stjórnarliðið allt verða við góða heilsu, að frátöldum smávegis meltingarörðugleikum, og í öðru lagi, að þó einhver ríkisbubb- inn kynna að taka upp á því að hrökkva upp af, þá eru þetta svoddan svíðingar, að þeir munu ekki láta ríkið hafa annað upp úr „yfrumferð“ sinni en aðeins það að losna við þá. Þá koma Reykjaneskippir svo snarpir, að 30 aura vínarbrauðin á Hótel ísland hrapa — sennilega alla leið niður í 25 aura. — Giftingum mun fjölga og íkveikjur gæti komið til greina. Á þessu ári mun Hitler kaupa 200 afsláttar- merar í viðbót af landsmönnum og greiða andvirðið með ávísun á Þórberg. Mun það þykja góð valúta. Þá stækkar Alþýðublaðið enn um helming og hausinn á Vísi að sama skapi. Góður friður mun haldast millj Páls Stefánssonar og Kaabers, enda er hvorugur ofstopamaður. Sjávarútvegur mun eiga örðugt upp- dráttar eins og endranær, því stjarna Ólafs Thors gengur út úr fiskamerkinu. Gæti það bent til þess, að áhrifa hans muni lítið gæta á fiskmarkaðnum; mun þá sennilega fækka milliliðum í fiskverslun og töpin lenda á rjettum hlutaðeigendum. 1 marsmánuði mun þing koma saman, og má þá búast við öllu hinu versta; verður sá mánuður bágur fyrir heldri menn. Munu greipar verða látnar sópa um tekjustofna þeirra, bæði góða og illa. Verð- ur þetta hagstætt tímabil fyrir setudómara og lögfræðinga. Einkasala verður sett á þær vörur, sem enn eru til frjálsar, til óhagræðis fyrir kaupmenn. Þá má enginn selja svikna bökunardropa nema ríkið, enda hafi það einkasölu á öllum bökunardropum. Jón krukkur. sagt og heimtuðu ríkisgras, að viðlagðri sultarstræku. Sló ráðherrann þar tvær maðkaflugur í einu höggi, er hann bjargaði rollum sínum frá hordauða og líklega ríkissjóði frá gjaldþroti, að minsta kosti fyrst um sinn, því þegar Lárus litli fer að setja það á hausinn með áfengiskröfum sínum, verður kom- in íhaldsstjórn, og geta þá framsóknarmenn sagt með sanni, að ríkið hafi fyrst rúllað undir stjórn íhaldsins. 110
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.