Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1936, Page 126

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1936, Page 126
Karakúlfje. ? (VIII. 14-15.) ,,Sæll!“, segir Sigurður búnaðarmálastjóri, er hann hittir oss á götunni fyrir nokkrum dögum. „Það geturðu sjálfur verið“, segjum vjer, „en hvaða djeskoti ertu brosleitur, þú ert þó ekki hækkaður í tigninni í Búnaðarfjelaginu, rjett einu sinni?“ „Nei, það er nú annað merkilegra“, segir Sigurður, „það er fjölgað hjá mjer“. „Og þótti engum mikið“, segjum vjer, „valla ertu brosandi út undir eyru af öðru eins smá- ræði“. „Nei, þú ert víst að misskilja mig“, segir Sigurður, „jeg var að fá karakúlfje frá Þýskalandi í morgun, og nú vil jeg, að þú komir og lítir á það, úr því enginn er til ríkisfjehirðirinn ennþá meðan Húnvetningar vilja ekki sleppa Hannesi“. „Nú, jeg hjelt, að það væri bara þetta vanalega“, segjum vjer, „en fyrst svona stendur á, er best að vjer komum með þjer og lítum á gripina". Vjer förum niður í lest í Dettifossi og sjáum þá fjeð, og virtist það allvænlegt til frama hjer á landi. „Þetta er vonandi allt Tímafje?“ spyrjum vjer, því einn hrúturinn var alveg eins og Árni í Múla í framan. „Þó það nú væri“, segir Sigurður, „fjeð er alið upp í Þýskalandi í Halle, en þar er eitthvert nafnkendasta kom- múnistahreiður, og auk þess hefir hann Ásgeir hjerna L. Jóns- son, sem var túlkur þess á skipinu, reynt að kenna því trúar- játninguna á íslensku, ef ske kynni, að einhver íhaldshrútur leyndist á meðal þess. Annars eru þetta hálfgerðir pólitískir hamskiftingar, því lömbin fæðast svört, en svo þegar skepnan er orðin veturgömul, fer hún að grána og verður loksins snjó- hvít“. „Það er þá öfugt við ykkur Tímablosana“, segjum vjer, „því þó þið kannske kunnið að fæðast hvítir, endið þið altaf kolsvartir“. „Ja, Jónas fer nú væntanlega að hætta að lita frá sjer“, segir Sigurður, „en annars skulum við forðast allar pólitískar stælur hjer svo fjeð heyri“. „Hvar ætlið þið nú að geyma þetta fje?“ „Hvar heldurðu, að fje bænda sje geymt nema í Búnað- arbankanum“, segir Sigurður, „við ætluðum að geyma það í Þerney, en þar er þá skoski stutthyrningurinn, sem ku vera ein- dreginn í því að kjósa Jakob, svo auðvitað kom ekki til mála að hafa það þar“. „Er það satt, að Jón í Alliance ætli að gefa Rangæing- um karakúlhrút fyrir kosningarnar?“ spyrjum vjer. „Ef satt er, mætti benda honum á það, að bannað sje að bera fje á kjósendur“. Þeir hafa gert undantekningu með karakúlfje”, segir Sigurður, „það hefir frá aldaöðli verið brúkað við ýmiskonar svindlerí lYTJl það var einmitt karakúl- fje, sem Jakob forfaðir Gitlers og Spritlers og annara ísraelsmanna svindlaði Laban frænda sinn á‘ Vjer þökkum Sigurði fyrir upplýsingarnar og forðum oss. Hvenær verður Jörundur fiðrildi? <ix. 12-13.) spyr Stormur kollega. Oss finnst Jörundur þegar vera orðinn það, að minsta kosti hefir hann þegar íklæðst öllum þeim pólitísku litum, sem notaðir hafa verið hjer á landi. Sama blað spyr líka: „Hvenær hefir verið að marka Jörund?“ Spurninguna verðum vjer því miður að leiða hjá oss, en aftur á móti gætum vjer sagt, hver síðast hafi markað Jörund upp. 122
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.