Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1936, Side 130

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1936, Side 130
Lækjartorg, sem er virðulegasta torg höfuðborgarinnar, og bitu í blaðrendur. Höfðu þeir nærri ært borgarstjóra, er hann gekk til vinnu sinnar á morgnana, og var ei trútt um, að stjórn borg- arinnar bæri þess nokkur merki. Lagði hann blátt bann við þess- ari óhæfu. En þeir orguðu æ því meir, og fjekk borgar- og ríkis- stjórn við ekkert ráðið. Kom fram á Alþingi tillaga um að leggja skemtanaskatt á krossaða menn, en þeir beiddust undan með þeim formála, að þeim leiddist allir krossar. Var þá tillagan tekin aft- ur. Þá var á Alþingi gerð tilraun til að svifta okrara atvinnu sinni, en náði heldur ekki fram að ganga að koma fyrir kattar- nef þessum heiðvirða atvinnuvegi, sem er jafngamall og Metú- salem. Mjög bar á því, að menn gengju þarfinda sinna að styttu Leifs heppna, þar til einn mætur borgari, Pjetur Jakobsson, leiddi mönnum fyrir sjónir, hversu óheppilegur staðurinn væri til slíkra hluta. Hlutu menn að beygja sig fyrir reynslu Pjeturs, og lagðist þetta smám saman niður. Þá var í annað sinn viðhöfð sú nýlunda, að hafa eina viku íslenska á árinu. Tókst það vel og lifðu hana margir af. Ýms ný blöð komu út á árinu, þar á meðal tvö með nafninu Framsókn og lík að öðru leyti. Lifir ann- að þeirra enn, en hitt sálaðist — hvorttveggja við lítinn orðstír. Þá tók Framsóknarflokkurinn að gefa út nýtt blað, sniðið eftir þörfum Grímsbæinga. Flytur það aðeins mentandi og fræðandi efni, en fyrir- lítur auglýsingar, og þurfti jafnvel að hafa í hótunum við þá, sem auglýsa vildu í því. Italskur ráðherra kom fljúgandi á strandvarnarloftskipi ítölsku. Var hann á leið til rómverskra nýlendna í Ameríku í kosningaleiðangri. Dvaldi hann og dragvantar hans hjer um skeið, og sátu hóf í kálgarði Hressingar- skálans. Voru það kölluð ítölsk kvöld, og þóttu bera af öðrum kvöldum. Þá tóku þjóðhnöggvingar Eyr- arbakka herskildi, en er þeir reyndu að teygja yfirráð sín til Stokkseyrar, urðu þeir frá að hverfa verr en sneyptir. Var þá flutt inn kynbótafje austan af Zíonshæðum í Asíu, því kyrkingur og ótjálga var komin í allan bústofn bænda. Þá bauð Jónas Þorbergsson sig ekki fram í Dölum og var kent um ann- ríki; þótti enginn boðlegur í stað hans nema ráðherra, og dugði ekki til. Á þessu ári var stofnuð Hall- grímsnefnd og Hallgríms minst með fylliríi í Vatnaskógi, til mikils ónæðis fyrir búpening Þorsteins kirkjumálaráðherra. Þá var bannið kveðið niður og gútemplarar reyndu að selja musteri sitt tæki- færisverði. Sálmabókin. Svona fór það, að ekki fær þjóð vor að halda óáreitt sálmabókarviðbætinum, sem þó hefir inni að halda sumt af því besta, sem ort hefir verið í bransanum, og var auglýstur í næstsíðasta blaði voru. Er ilt til þess að vita, að leirskáldin sjáif og erfingjar þeirra skuli þjóta upp til handa og fóta, þó reynt sje að finna einhverja meiningu í dellunni og færa hana til betri vegar. Náttúrlega verður að játa, eins og nefndin sjálf hefir líka gert, að á einstöku stað hafa breytingarnar verið til hins verra, og höfum vjer þar aðallega í huga staðinn í sálmum Davíðs (frá Fagraskógi), þar sem hausaskeljastað er breytt í höfuðskeljastað. Þetta hlýtur að valda misskilningi, því auðvitað meinti Davíð Golgötu, en aftur á móti þýðir höfuðskeljastaður vitanlega sjórinn, þar sem flestar skeljar eru saman komnar, eða í versta falli Hallbjarnarstaðakambur á Tjörnesi, þar sem flestar og merkastar skeljar eru á landi, svo sem kunn- ugt er. En slíkt er óverulegt og kemur fyrir í bestu bókum. Gott er til þess að vita, að sátt og samlyndi er komið á með Bandalagi íslenskra listamanna (sem hjer gefur í fyrsta sinn á æfinni lífsmark frá sjer) og nefndinni, sem ku nú vera alveg æst í að búa til annan viðbæti. Mun alt þetta sálmabókarmál fljótlega falla í gleymsku og dá, að undanteknum Píla- tusar-þvotti sjera Knúdasar, sem lengi mun verða frægur að endemum. Er sagt, að sápuverksmiðjur vorar ætli að fara að gefa út nýja sáputegund, er beri nafn hans og verði aðallega notuð til kisuþvott- ar. Mun hún fljúga út. Sálmaskáld Spegilsins. 126
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.