Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1936, Page 141

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1936, Page 141
Umbótaflokkarnir hafa skorað á verri flokkana að takmarka ræðuhöld á Alþingi, og urðu ærið fegn- ir, þegar undirtektir undir það urðu litlar. Hugvitsmaður Spegilsins hefir fundið upp eins- konar „kjafthaldara“, sem hann ætlar að bjóða Al- þingi til kaups, og er mynd af verkunum hans hjer í blaðinu. ,En ekki með „leik- Ðsf‘\" heldur með óvenjulegum persónulegum krafti, sem var 'sannur og falslaus, og svo mann- ieskjulega hressandi eftir al.an þann ófögnuð af pjatti og pen- •piuskapí serfl búið er að bjóða okkur á, þessu sama leiksviði (svo og í útvarpinu, undk minni stjórn). 5. nóv. 1935. fielgl HfÓrv<ír. (X. 22.) Nýtísku dýraverndun. íslenska þjóðin er, eins og allir vita, komin á það menningarstig, að óhætt mun að fullyrða, að hún geti fyllilega staðið á sterti hvaða öndvegisþjóð veraldar, sem vera skal, að andlegu og líkamlegu at- gervi og allri kunnustu, enda gerir það ekki betur en að útlendingar, sem hingað koma, hangi saman á botnlaggargjörðinni, er þeir líta höfuðborg vora og allar hennar nútíma dásemdir. En nú vonum vjer, að það tímabil sje að renna upp, er vjer ekki einasta munum standa jafnfætis heldur feti framar öðrum þjóðum á sviði mannúðarmálanna. Verndun og aðhlynning dýra þykir alstaðar sjálfsagt menningaratriði, meðal ariskra kynflokka, 0g einnig hjá oss hafa dýraverndunarfjelög starfað, með gleðilegum árangri, um nokkurra ára skeið, og auðvitað sjerstaklega í höfuðborg vorri; má til dæmis benda á hótelið í Tungu 0g tilheyrandi lógunarstarfsemi, sem framkvæmir kattasvæfingar, hanahengingar og lúsasprengingar m. m. gegn vægu endurgjaldi, svo blessuð dýrin eiga þar kost á hægu og billegu andláti, og menn sleppa við óhönduglegar aflífanir þeirra í heimahúsum. En dýravinirnir líta ekki á húsdýrin ein. Um langan aldur áttu villidýr þau, er hingað leituðu til bæjarins, og vitanlega helst og aðallega eru fuglar, því rottuna teljum vjer til húsdýra, lítilli gestrisni að fagna, og svo að segja hvergi friðland. Smám saman opnuðust þó augu góðra manna fyrir þeirri nauðsyn að taka þessa aumingja upp á arma sína. Var það lítill vísir í fyrstu, eða hólmi einn lítill.í Tjörninni, sem innrjettaður var, ef svo mætti að orði kom- ast, fyrir veslings kríuna. Var þessum umbótum tekið fegins klóm af kríunni og aðsókn varð svo mikil að hólmanum (einnig innan-hólma-fjölgun), að hann hefir nú verið aukinn og endurbættur tvívegis, eins og vatnsveitan og þó ónægilega, eins og hún. Er nú í ráði að byggja fleiri hólma í Tjörninni, eins og 137
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.