Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1936, Side 144

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1936, Side 144
Hitlersfáninn á Akureyri. (IX. 1.) Þetta skeði áður en Tryggvi í Víðikeri hóf gos-starfsemi sína, og hafði því allan möguleika til að verða merkasti viðburður ársins í höfuðstað Norðurlands. Eigum vjer væntanlega eftir að sjá marg- ar og merkar skýrslur um viðburðinn, þegar Norðlingar fara að svara spurningu Mogga um „þrjá merkustu viðburði ársins“, og fyrirgefst oss því vonandi fremur, þó hjer verði ef til vill ekki svo ítar- lega sagt frá sem skyldi. Það bar við á Akureyri fyrir nokkuru, að Hitlersfáni '/*I einn týndist sem oftar, í ofviðri, en al- ment var haldið, að þjóðhnöggvingar væri hjer að verki, því þeir hafa lengi verið illa staddir með snýtuklúta, og reynt að bæta úr því eftir föngum á kostnað Þjóð- verja. Nokkru síðar skeður það, að sjúkl- ingar tveir á hospítali Akureyrar eru að viðra klóróformið úr nösum sjer úti í gras- garði stofnunarinnar og finna þá dulu eina, sem síðar reyndist að vera nærbux- ur, sem strokið höfðu úr þvotti. Var und- ir eins ályktað, að hjer væri Hitlersfán- inn fundinn og átti nú að hafa upp úr hon- um stórfje með því að ofurselja hann kon- súlnum á staðnum, en hann er jafnframt dýralæknir og var í þessu bili að sakra- menta svín, sem Kaupfjelagið hafði í hyggju að senda „yfir landamærin". Hins- vegar var vinnukonan heima og kom málinu þegar til rjettvísinnar, og brá hún við skjótt og sendi út þrjá bíla til að smala saman þeim, sem við málið voru riðnir. Fór þá eins og í hótanabrjefamálinu hjer, að mönnum varð hált á því, að hafa ekki einkaleyfi á nafni sínu. Eitt vitnið bar það, að Sigurjón son- ur spítalaráðsmannsins hefði fundið fánann, en sjúklingurinn, sem fann hann, hjet reyndar Sigurjón, og lá því við sjálft, að Sigurjóni hinum saklausa væri orðið hált á því, sem „Sigurjón og fjelagi hans“ höfðu gert, sem sje að draga duluna upp úr skítnum og gera tilraunir til að koma henni í verð. Ætlaði honum þannig að verða hált á því að eiga nokkurn nafna hjer í heimi. Þó mun sannleikurinn hafa komið í ljós um síðir og málið fallið niður, eftir mikla fyrirhöfn og tilkostnað. Buxurnar verða vænt- anlega innlimaðar í „krímínalmúseum“ Akureyrar, Úr biðsfofu karföflu- dokforsins. (IX. 4.) 140
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.