Rauðka : úrval úr Speglinum

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1936, Qupperneq 153

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1936, Qupperneq 153
Visfaskitíi. (X. 16.) Einu sinni átti jeg hest, það var nú gamall foli. Og það var lán, að hann hafði’ ekki horn, því þá hefði’ ’hann verið boli. (Gömul vísa) 1 Nýja Dagblaðinu skýrir Dan. Dan. frá pólitískum vistaskiftum fola eins, og munu þau vera nokkuð eins dæmi. Því þótt margir góðkunnir pólitíkusar vorir hafi hlaupið milli flokka, hefir það víst sjald- an skeð jafn ótt og títt og hjer var raun á. En náttúrlega má kannske segja, að folan- um hafi ekki altaf verið þetta sjálfrátt. Folinn er ættaður úr Landeyjum eins og Nikulás frambjóðandi og fleiri mætir menn, og þarf ekki að efast um sannfær- ingu hans í æsku, svona rjett undir hand- arjaðrinum á Kaupfjelagi Hallgeirseyjar. En í fyrrahaust tók hann fyrst að gerast blendinn í trúnni og gekk á hönd íhaldinu, þannig, að hann rjeðist í stóð til Garðars Gíslasonar. Sýndi hann þá best sannfær- ingu sína sem sjálfstæðisfoli, því þegar átti að fara að handsama hann og flytja til danmerkur, hristi hann af sjer þrjá fíl- eflda menn sem flugur væru og þaut á f jöll, hneggjandi: „Utanstefnur viljum vjer eng- ar hafa“. Sáu menn síðast undir taglið á honum, er hann hvarf til fjalla. Segir nú ekkert af sjálfstæðisfolanum fyr en í vor, að hann kemur í hestahóp frá Kolviðarhóli. Var eigandinn látinn vita, en hann treysti sjer ekki til að drífa upp nægi- legan mannsöfnuð til að handsama folann, og seldi Daníel vonina í honum, sanngjörnu verði, að því Daníel hefir sjálfur játað. Hinn 4. ágúst tók Daníel sig upp, berhentur, ásamt tveim bráðröskum mönnum. Hafði hann áður reikn- að út, að folinn myndi vera uppi í Efri Vötnum og hvergi annarsstaðar og þarf ekki að taka fram, að útreikningurinn reyndist rjettur. En nú brá svo við, að mesti sjálfstæðishabítinn var farinn af folanum. Þekkti hann Daníel strax af gamalli mynd í SPEGLINUM, sem hann hafði sjeð í uppvextinum, og kom til hans kumrandi, og er skemst frá því að segja, að Daníel tók hann þarna með berum höndum og teymdi hann til Reykjavíkur, en þó þurfti hann öðru hvoru að líta til fjalla og leyfði Daníel honum það. En nokkru eftir að þeir fjelagar eru komnir til Reykjavíkur hafði orðrómurinn um förina borist til sjálfs forsætisráðherra og fjekk hann jafnskjótt ágirnd á folanum. Er Daníel fyrstur manna til að saka Her- mann opinberlega um ágirnd, en það verður að hafa það. Lagði Hermann fölur á folann, og stóðst Daníel ekki mátið, enda er hann maður við aldur og farinn að nálgast aldurstakmark embættismanna, og ljet Hermann hafa folann. Hefir Hermann verið að temja hann síðan og mun folinn nú orðinn rjetttrúaður. Þess má geta, að folinn var í upphafi rauður, en mun nú vel á vegi að verða rauðskjóttur. Má segja, að hann hafi haft skjótan frama, ekki síður en núverandi húsbóndi hans. Dýraverndaranum er velkomið að taka sögu þessa, ef hann vill. Hestamaður Spegilsins. 149
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.