Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1936, Blaðsíða 163

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1936, Blaðsíða 163
umskiptingr; ok Jörundr búleysa, skillítill maðr. En Hreggnasi mátti eigi vera í orrostu sökum beinkramar; gerðisk hann ok gamlaðr mjök. Hófu þeir hann á spjótsoddum í hrá- blautri öldungshúð yfir fylkinguna, ok sagði hann fyrir, hvern veg atlögunni skyldi haga ok laug kjarki í liðsmenn. Enn sveinninn Auga-Steinn stóð undir húðinni ok mátti eigi vera í orrostu fyrir æsku sakar, en þótti et mesta mannsefni. Æptu nú hvárirtveggju heróp, ok flugu örvar ok gaflök, spjót ok frökkur, hnútur ok hraungrýti, svá þykkt, at eigi sásk til sólar ok gerðisk af myrkr mikit, ok tóksk þegar mannfall í beggja liði. Sigu nú saman fylk- ingar ok tóksk en mesta orrosta ok eggjaði hverr annan. Sigurðr gler-í-auga kastaði hnútu einni at Kerlingarefni, en hann brá við hvopti ok hrækti henni í lið þeira Sigurðar; hafði sá bana, er fyrir varð. Heðinn sótti þar fram, er Magnús var fyrir Krossnasi. Gekk hann níu sinnum gegn um fylkingar ok hjó hart ok títt ok hafði báðar hendr blóðugar til axla. En er Kerlingarefni sá þetta, snörisk hann örðigr gegn Heðni ok reið á sik hestahnút ok brá um Heðin. Brotnaði hvert bein í skrokk hans, ok lét hann þar líf sitt við mikinn orð- r 'X ^ .....____________i... ' _i_____ þegar dauðr. Bergþórr kastaði byttu með sortubleki, sem frægt er orðit. En í hinn ann- f/jan arm gengusk þeir at, Magnús sálarháski ok Jr/^ /S - \ Fylja-Gísli. Lét Magnús lengi dags dynja á s&f ^ :v - Gísla ena ómerkari ritningarstaði ok kvað hæfa húska þeim, en Gísli brá fyrir Tímalygi ok varð ekki sárr. Seilðisk Magnús þá í kápu- skaut sitt ok brá Páli postola ór slíðrum ok mælti: „Aptr rennr lýgi þá sönnu mætir“. Tví- hendir hann nú Pál ok vildi færa í höfuð Gísla. En er Gísli sá tilræðit, vildi hann eigi gistingu eiga undir postolanum ok smó í jörð niðr ok sá um hríð í iljar hánum. En Surtr sauðvitri hafði staðit at baki Gísla allan daginn ok geistisk nú fram sem þjófr ór heiðskíru lopti, ok varð hann fyrir högginu. Brotnaði haus- inn í smá mola, en engi lá heili úti, sem ván var. Meðan þessu fór fram, geistisk Hermann foglari í móti Óláfi muð. Skiptusk þeir fyrst höggum ok hnífilyrðum, ok mátti eigi grannt sjá, hvárr hræddari var. Yar þar enn mesti vápnaglymr ok höggorrosta. Þeir Gapoxi ok Krókr gengu hart fram ok vágu margan mann. Sóttu þeir nú allir kappar Óláfs fram þar sem skjaldborg Hreggnasa var fyrir, ok hjoggu bæði hart ok títt ok kom þar at lokum, at þeir fengu rofit skjaldborgina. Hjoggu þeir nú spjótin af skapti, þau er heldu uppi Hregg- nasa, ok fell hann til jarðar. Kastaði Óláfr sér á hann ofan ok mælti: „Nú ert þú þó góðu heilli á mínu valdi, ok búsk þú nú svá við, at seyruferill þinn muni senn á enda. Munt þú eigi lengr fara ránshendi um þrotabú fátækra fisksala, því at nú munt þú deyja skulu“. Ok er Óláfr hafði þetta mælt, þá grúf ðisk hann niðr ok hugðisk mundu bíta Hreggnasa á bark- ann. En meðan óláfr lét dæluna ganga, hvíslaði Hreggnasi undan handarkrika sér: „Dugðu mér nú, Torfuskalli, því at nú liggr líf mitt við“. En er en hægri vígtönnin Óláfs kenndi barka Hreggnasa, heyrðisk dynr í lofti ok slöri yfir svá miklum fnyk ok óþefjan, at Óláfr fell í ómegin, en Hreggnasi velti sér undan, ok fengu menn hans borgit hánum. Var þar kom- 159
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.