Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1978, Side 8

Strandapósturinn - 01.06.1978, Side 8
Til lesenda Ritnefnd Strandapóstsins vill með þessu hefti, 12. árgangi Strandapóstsins, enn á ný skora á Strandamenn heima jafnt og að heiman, eldri sem yngri, að hyggju nú vel að hvort þeir eigi ekki í fórum sínum gamla eða nýja fróðleiksþætti, sögur, skrýtl- ur, kvæði eða sagnir sem tök væri á að senda póstinum. Sú hætta er ávallt fyrir hendi að ritið verði of einhæft, ef fáir menn leggja oft fram mestan hluta efnis, en fjölbreytnin eykur aftur á móti lífsgildi ritsins. Þessi orð eiga ekki að skiljast sem vanþakklæti í garð þeirra, sem mest hafa skrifað nema síður sé, en hitt er jafnvíst að fjöl- margir eiga trútt minni og góða frásagnarhæfileika þótt þeir séu oft of hlédrægir til að senda okkur ritsmíðar sínar. Minnist þess að góð verk og snjallar hugmyndir mega helst ekki fara í glat- kistuna. Ritnefnd Strandapóstsins

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.