Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1978, Síða 17

Strandapósturinn - 01.06.1978, Síða 17
3. Björn Sveinsson, Finnssonar á Fellsenda og síðar í Hundadal í Miðdölum. Byrjaði búskap í Asparvík. Bóndi á Kaldrananesi 1852 til 1856 og aftur frá 1861 til 1876. Bjó þess í milli á Melum í Árneshreppi. Fór til Vesturheims 1876. Kona hans var Guðrún Guðmundsdóttir frá Kaldrananesi, Guðmunds- sonar. Meðal barna þeirra voru Arndís, átti Guðmund Guð- mundsson á Grænanesi. Dóttir Björns með Sigurlaugu Jóns- dóttur úr Árneshreppi, var Sigríður kona Sigurðar Guð- mundssonar á Grænanesi. Bjarnarnes. Þar bjó Björn Björnsson, Jónssonar í Hvítuhlíð. Bjó í Hlíð í Kollafirði 1828—1836. Bóndi á Bjarnarnesi 1836 til 1874. Kona hans var Kristín Jónsdóttir frá Snartartungu, Jónssonar. Meðal barna þeirra voru Ingibjörg og Valgerður, fyrri og seinni konur Ölafs Jónssonar á Bakka og Sigríður móðir Kristbjargar í Öfeigsfirði. Bœr. Þar bjó Sigurður Gíslason, Sigurðssonar (ríka). Bóndi í Bæ frá 1856 til 1883. Fór til Vesturheims ásamt fjölskyldu sinni, kom aftur heim. Kona hans var Guðrún Jónsdóttir frá Hlíð á Vatns- nesi, Sigurðssonar. Hún fór til Vesturheims aftur, að manni sínum látnum og fimm börn hennar fóru með henni. Drangsnes. Þar bjó Guðmundur Guðmundsson, Guðmundssonar á Kald- rananesi. Byrjaði búskap í Kálfanesi 1855. Bóndi á Drangsnesi 1860 til 1883. Bjó síðan á Kaldrananesi. Var trésmiður. Kona hans var Guðrún Benediktsdóttir frá Marðareyri, Jónssonar. Meðal barna þeirra voru Anna kona Gests Loftssonar á Eyjum, Guðrún kona Jóhanns Jónssonar á Kleifum á Selströnd og 15
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.