Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1978, Side 19

Strandapósturinn - 01.06.1978, Side 19
Hella. Þar bjó Jón læknir Guðmundsson, Guðmundssonar á Klúku í Bjarnarfirði. Bjó í Reykjarvík 1855 til 1858. Bóndi á Hellu frá 1858 til æviloka 10. nóv. 1882. Kona hans var Guðrún Ingi- mundardóttir hreppstjóra á Miðhúsum í Reykhólasveit. Þau barnlaus. Sandnes. Bóndi þar var Einar Gíslason, Jónssonar á Brekku í Gufudals- sveit. Ólst upp í Barmi hjá Birni Jónssyni og konu hans Ragn- heiði Sveinsdóttur frá Kleifum og Þambárvöllum, Sturlaugs- sonar. Fluttist að Kaldrananesi 1828. Bóndi í Sunndal 1833 til 1835. Síðan bóndi á Sandnesi til æviloka 15. ágúst 1874. Þjóð- hagasmiður. Kona hans var Valgerður Jónsdóttir frá Fagra- dalstungu í Saurbæ, Bjarnasonar. Meðal barna þeirra voru Einar á Sandnesi, Jón á Blöndubakka á Skagaströnd, Sveinbjörn á Sandnesi og Lýður í Kjós, faðir Lýðs á Víganesi við Reykjar- fjörð. Bassastaðir. Þar var tvíbýli. 1. Sveinbjörn Einarsson, Gíslasonar á Sandnesi. Bjó á Skarði í Bjarnarfirði 1863 til 1864. Bóndi á Bassastöðum 1864 til 1877. Síðan bóndi á Sandnesi til æviloka 3. nóv. 1883. Smiður. Kona Valdís Jónsdóttir úr Skoreyjum á Breiðafirði, Jónsson- ar. Meðal barna þeirra var Jónína, átti Elías Magnússon í Bolungarvík. 2. Jón Magnússon, Magnússonar á Þiðriksvöllum. Var fyrst við búskap á Gautshamri. Bóndi á Bassastöðum frá 1864 til ævi- loka 13. júlí 1877, (drukknaði). Kona hans var Kristín Sæ- mundsdóttir frá Gautshamri, Björnssonar. Þau skildu. Meðal barna þeirra var Ragnheiður Kristín, átti Grím Stefánsson i Húsavík. Bólstaður. Þar bjó Einar Einarpson, Gíslasonar á Sandnesi. Bóndi á Bólstað 2 17

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.