Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1978, Page 21

Strandapósturinn - 01.06.1978, Page 21
Jóna Vigfúsdóttir Stemgrímur Sigfússon Jóna Vigfúsdóttir: Söngur árinnar Ritað til minningar um Steingrím Sigfússon Er nokkurn tíma of seint að minnast gengis vinar? Nú er meira en ár síðan fyrsti leikbróðir minn dó, sá félagi sem lifað hefir bak við fyrstu minningar mínar. Og ef líf er eftir þetta, skyldi hann þá sjá þennan vanmáttuga blekaustur minn? Skyldi hann horfa smábrosandi og glettinn á blaðið og sjá það fyllast smám saman af amstri okkar og bjástri fyrir meira en hálfri öld, áður en vofa veikinda og fátæktar skildi okkur að. Steingrímur Sigfússon var fæddur að Hvalsá í Hrútafirði f2. júní 1919 og var 10 vikum yngri en ég. Við ólumst upp saman til 19

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.