Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1978, Síða 28

Strandapósturinn - 01.06.1978, Síða 28
ástæðna, svo sem fótstærðar, mismunandi skóslits eftir starfi hvers og eins, ferðalaga og þess háttar, það sem þá var eftir af húðinni var sniðið á unglinga eftir aldri og fótstærð, var að lokum ekkert eftir af húðinni nema skankar, sem notaðir voru í bætur, á skæðin var skrifuð með krít lengd skæðisins í þuml- ungum og mátti þá strax sjá hverjum af heimilisfólkinu þau voru ætluð. Konur gengu venjulega á sauðskinnsskóm, en það skal tekið fram, að það sama gilti um sauðskinnsskó og leðurskó, að þeir voru bættir á meðan hægt var. Skrápskóm, roðskóm og hveljuskóm var fleygt þegar göt voru komin á þá. Þvengir og ristarbönd voru venjulega sett á leðurskó, þveng- irnir voru festir í hælinn og bundið fram yfir legginn, ristarbönd voru yfir ristina og voru vörpin dregin saman að fætinum svo snjór og ýms óhreinindi færu ekki niður í skóna. Enn einn fótabúnaður var algengur áður fyrr, en það voru skinnsokkar, þeir voru vatnsheldir og náðu upp að hnjám. I skinnsokka var venjulega valið gott sauðarskinn, það var rökuð af því ullin og skinnið hert, að vetrinum voru skinnin tekin og elt, var það gert í til þess gerðu áhaldi, sem til er á flestum byggða- söfnum. Skinnsokkar voru saumaðir á annan hátt en venjulegir skinn- skór, sérstaklega gert áhald var notað við að sauma skinnsokka, rendurnar á skinninu er sauma átti saman voru lagðar jafnar og milli þeirra renningur úr mjúku eltiskinni, þvínæst voru þær settar í áhaldið og armar er voru á þessu áhaldi þrýstust utan að skinninu og héldu því föstu, smá rönd af skinninu stóð upp fyrir armana, nægilega breið til að sauma rendurnar saman. Venju- lega var notað seymi til að sauma skinnsokka, því það var bæði mjög sterkt og fúnaði ekki. Seymi eru afltaugar eða sinar úr hvölum og má taka það sundur í næstum eins granna þræði og hver vill, notaður var grannur síll og honum stungið gegnum rendurnar á skinninu er stóðu upp fyrir armana á áhaldinu, þvínæst var seymisendunum stungið í gegnum gatið frá báðum hliðum þannig, að á bilinu milli gata lá seymið utan á skinninu og herti að því, svo saumurinn varð alveg vatnsheldur, þegar þurfti að hnýta seymisenda saman, var snúið ofurlitlu af ull á 26
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.