Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1978, Síða 29

Strandapósturinn - 01.06.1978, Síða 29
endana undir hnútinn svo hann rynni ekki sundur. í skinnsokk- ana að ofan var dregin mjó reim úr eltiskinni eða öðru efni, þegar verið var í þeim voru þeir dregnir saman neðan við hnéð og reimin bundin að framan og hélt það þeim uppi. Við skinnsokkana voru notaðir svokallaðir „sjóskór“. Þeir voru búnir til úr einhverskonar leðri, og var það innflutt. Þetta leður var mjög gróft og nokkuð hart og held ég að því hafi aldrei verið gefið íslenskt nafn, ég heyrði það kallað „Bereftleður“. Sjóskórnir voru þannig útbúnir, að yfir ristina var reim líkt og skóreim dregin í gegnum göt í leðrinu, en framan við reimina var stórt op á skónum að aftan var þeim fest saman með reim og neðan við hana var stórt op eins og að framan, þessi op voru til þess að vatnið gæti runnið óhindrað og sem fljótast úr skónum, bönd voru fest í hælinn á skónum og bundin fram yfir fótlegg- inn, en reimin var eins og ristarbönd og voru skórnir festir á fótinn að framan með þeim. Sjóskór voru líka notaðir við skinnbrækur, en skinnbrækur voru saumaðar úr sama efni og á sama hátt og skinnsokkar. Til að halda skinnsokkum mjúkum var borið á þá lýsi og sett á þá farg, þvínæst voru þeir þurrkaðir og voru þá troðnir út með heyi. Sama aðferð var höfð við skinnbrækur og mun af því dregið orðið „Heybrók“. Þegar gat kom á skinnsokk, var tekin lítil og þunn tréplata, hún var skorin hringlaga og gerð rauf i röndina allan hringinn, þvínæst var henni stungið í gatið á skinnsokknum, sem hafði verið bleyttur áður, rendurnar á gatinu voru teygðar vel upp fyrir skoruna í plöturöndinni og bundið vel að, við það varð skinnsokkurinn vatnsheldur aftur, en óhrjálegur fótabúnaður myndi það þykja nú á dögum að sjá mann í margbættum skinnsokkum. Sama aðferð var notuð við skinnbrókina ef gat kom á hana, það skal tekið fram, að þessi viðgerð var viðhöfð ef götin voru lítil, ef um stærri göt var að ræða voru þau bætt með eltiskinnsbót og hún saumuð föst með sömu aðferð og notuð var við að sauma skinnklæði. Ekki má gleymast að geta um tréskóna. Faðir minn smíðaði tréskó á okkur krakkana, þeir voru að sumu leyti líkir nútíma 27
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.